Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Page 63

Menntamál - 01.12.1936, Page 63
MENNTAMÁL 221 í skólastofunni þurfa að vera skápar fyrir bækur, verkefni barnanna og efni til þess að vinna úr. Nem- endur venjist sjálfir á að afgreiða sig. Það befir sýnt sig, að regiusemi og vinnufriður er ekki siðri þó þann- ig sé unnið, og að innan veggja slíkrar skólastofu get- ur verið fullkomin ró og festa í starfi, ásamt heilbrigðu vinnufjöri. Sá tími á að vera úti, að kennarinn silji í hásæti sínu sitalandi, en nemendur sitji auðum liönd- um, áliugalausir með hugann úti á þekju. Hagnýtt stai’f, unnið af nemandanum sjálfum, keiuur í staðinn fyrir yfirheyrslur á námsefni misheppnaðra námsbóka. Sjálf- sagt er að liafa vikustarfskrá-stundatöflu til lxliðsjón- ar. Slík starfsskrá má þó ekki binda um of, það er liættu- legt áhuga nemenda og þar af leiðandi árangri náms þeirra. Hejxpilegt er að taka fleiri en eina kennslustund til sömu námsgreinar, þegar það bentar betur. Ólieppi- legt er að hætta í miðju kafi. Jafnvel getur verið gott að taka heilan dag til þess að vinna að sama verkefni, t. d. þegar verið er að ganga frá starfsbókum í einhverri grein, samning yfirlila, eða ná einhverjum settum á- fanga í námi. Sjaldan er áhuginn meiri en þá, eða átök- in betri. Námsefnaskipting milli starfshópa i hverjum náms- flokki verður þá þannig: Yngri börnin og getuminni til- tölulega léttara verkefni en þau eldri, og þess gætt, að vinna eldri barnanna verði í beinu og eðlilegu fram- haldi af því, sem unnið var áður, þannig, að starf livers starfsflokks taki við af starfi hins og sömuleiðis liver náxnsflokkur við af öðrum. Engin óeðlileg stökk, held- ur eðlilegt framhald. Þau börn, sem ekki eru lineigð til bóknáms, vinni þá þeim mun meira í vinnu- og gróðrarstofu skólans. Verk- legt nám á ekki að eiga óvirðulegri sess í skólastarf- inu heldur en það bóklega. Vor- og sumarstörfin geta verið merkilegur þáttur í fræðslu um náttúrufræðileg

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.