Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 63

Menntamál - 01.12.1936, Qupperneq 63
MENNTAMÁL 221 í skólastofunni þurfa að vera skápar fyrir bækur, verkefni barnanna og efni til þess að vinna úr. Nem- endur venjist sjálfir á að afgreiða sig. Það befir sýnt sig, að regiusemi og vinnufriður er ekki siðri þó þann- ig sé unnið, og að innan veggja slíkrar skólastofu get- ur verið fullkomin ró og festa í starfi, ásamt heilbrigðu vinnufjöri. Sá tími á að vera úti, að kennarinn silji í hásæti sínu sitalandi, en nemendur sitji auðum liönd- um, áliugalausir með hugann úti á þekju. Hagnýtt stai’f, unnið af nemandanum sjálfum, keiuur í staðinn fyrir yfirheyrslur á námsefni misheppnaðra námsbóka. Sjálf- sagt er að liafa vikustarfskrá-stundatöflu til lxliðsjón- ar. Slík starfsskrá má þó ekki binda um of, það er liættu- legt áhuga nemenda og þar af leiðandi árangri náms þeirra. Hejxpilegt er að taka fleiri en eina kennslustund til sömu námsgreinar, þegar það bentar betur. Ólieppi- legt er að hætta í miðju kafi. Jafnvel getur verið gott að taka heilan dag til þess að vinna að sama verkefni, t. d. þegar verið er að ganga frá starfsbókum í einhverri grein, samning yfirlila, eða ná einhverjum settum á- fanga í námi. Sjaldan er áhuginn meiri en þá, eða átök- in betri. Námsefnaskipting milli starfshópa i hverjum náms- flokki verður þá þannig: Yngri börnin og getuminni til- tölulega léttara verkefni en þau eldri, og þess gætt, að vinna eldri barnanna verði í beinu og eðlilegu fram- haldi af því, sem unnið var áður, þannig, að starf livers starfsflokks taki við af starfi hins og sömuleiðis liver náxnsflokkur við af öðrum. Engin óeðlileg stökk, held- ur eðlilegt framhald. Þau börn, sem ekki eru lineigð til bóknáms, vinni þá þeim mun meira í vinnu- og gróðrarstofu skólans. Verk- legt nám á ekki að eiga óvirðulegri sess í skólastarf- inu heldur en það bóklega. Vor- og sumarstörfin geta verið merkilegur þáttur í fræðslu um náttúrufræðileg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.