Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Side 71

Menntamál - 01.12.1936, Side 71
MENNTAMÁL 229 5. Kennararnir sýna íram á, að þjóðin og mannkyniS eru ekki andstæSur, heldur samtengd og óaSskiljanleg, aS alþjóSastefnan (internationalisme) er svo fjarri því aS afneita þjóSinni, aS hún byggir einmitt á tilveru hennar. Kennararnir undirstrika þaS, hversu háSar þjóSirnar eru hver annari, hversu fallvaltur er fjárhagur hverrar út af fyrir sig og hættuna, er fylgir baráttu milli þjóSanna. Af þessu draga þeir svo þá ályktun, aS nú er fullkomlega tímabært, aS koma skipun á alþjóSamálin í friSi og fyrir friSinn. (TekiS eftir L’École Liberatrice, 7. nóv. 1936). Bók um uppeldl smábarna. John B. Watson: Psykologisk Barneop- dragelse. (Norsk þýS. N. Kebro). Höfundur þessarar bókar er amerískur sálfræSingur, sem mjög hefir látiS til sín taka í þeim sálfræSilegu deilum, sem háSar hafa veriS i Ameríku á siSari árum. Þrítugur varS hann prófessor í tilraunasálfræSi, viS einn af stærstu háskólum Banda- ríkjanna, John Hopkins University i Baltimore. Hann er höf- undur merkilegrar stefnu innan sálfræSinnar, hinnar svonefndu atferlissálarfræSi. (Behaviourism). Sú stefna heldur því fram, aS viSfangsefni sálarfræSinnar sé aS rannsaka allt atferli (be- haviour) séS utan aS. ViS atferli er skiliS öll andsvör, bæSi orö og gerSir. En þessi stefna neitar harSlega, aS sjálfsrannsókn (intro- spection) (þ. e. athugun manna á eigin sálarlifi) hafi nokkurt vísindalegt gildi. ÞaS má um þetta sjónarmiS segja, aS þaö sé þröngsýnt og svipti sálarfræSina mjög mikilsvcrSum viSfangs- efnum. ÞaS hefir jafnvel veriS á þaS bent meS gildum rökum, aS þaS striSi á móti heilbrigSri skynsemi og sé algjörSur mis- skilningur á grundvallaratriSum allra vísinda. En allt um það liefir Watson og fylgismenn hans unnið sálarfræSinni órnetan- legt gagn meS rannsóknum sinum, scm gerSar eru af hinni stök- ustu vandvirkni og hugkvæmni. Þær eru margar hverjar liorn- steinar i þekkingu nútímans á barninu. Bók sú, er hér um ræSir, á aS flytja hagnýtar ráSleggingar um uppeldi smábarna. StySjast þessar leiSbeiningar eingöngu við

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.