Menntamál


Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 74

Menntamál - 01.12.1936, Blaðsíða 74
232 MENNTAMÁX, af stokkunum: „Hinni þjóðlegu stofnun uppeldisvísinda Bolivíu.“ Auk rannsókna fer þar einnig fram sérfræðikennsla kennara við barnaskóla og æSri skóla. Á þessu óri var framlag til reksturs stofnunarinnar aukið úr 76.000 bolivianos i 170.000 bolivianos, og auk þess veitt til nýrra bygginga 230.000 bolivianos. Tímaritið Antorcha hefir stofnað til rannsóknar ó þvi, með hvaða hætti uppeldi Indíóna verði helzt endurbætt. (Antorcha No. 1, marz 1936). DANMÖRK. Útiskólar — dvalarstaður fyrir börn á ferðalögum. Árið 1930 var í fyrsta sinni gerð tilraun með skólasel i Danmörku, frá skólanum i Hostrup. Tilraun þessi heppnaðist svo vel, að nú í ár er gert ráð fyrir föstum skóla undir beru lofti á eyjunni Röm, þar sem skiptist á bóklegt nám, leikir og böð. Freigátunni „Jylland“, sem er fræg síðan í orustunni við Helgo- land, var lagt við festar á höfninni í Kaupmannahöfn og hátíð- lega vigð af ríkisstjórninni 9. maí, en þann mánaðardag var orustan háð. Freigátunni hefir verið breytt í gististað og dval- arstað, er tekur á móti unglingum og skólabörnum utan af landi, sem koma i heimsókn til Kaupmannahafnar. Þrjú hundruS börn geta matast í einu. Næturgreiði er 50 aurar fyrir barn. SkipiS er raflýst, hefir stóra matsölubúð, hjúkrunarstöð o. fl. (Folkeskolen, apríl—maí 1936.) ENGLAND. Þrjú þúsund nemendur í kennaraskólum viðs vegar í Englandi sendu áskorun til neðri deildar enska þingsins, um hækkun skóla- skyldualdurs til 15 ára, án undanþágu, t. d. vegna vinnu. Einnig, að nemendafjöldi í hverjum bekk i barnaskólum yrði eigi meiri en 40 og í hærri skólum eigi meiri en 30 í hverjum bekk. (The Schoolmaster, maí/júní 1936). FRAKKLAND. Hinn 10. júní fór framkvæmdastjórn franska kennarasambands- ins á fund kennslumálaráðherrans, hr. Jean Zay. Bar stjórnin fram ýmsar óskir sínar í skóla- og kennslumálum, og kvaðst ráð- herrann fús til þess að framkvæma helztu óskir kennarasam- bandsins, t. d.: Hækkun á launum, er lækkuð voru 1935. Lausn frá störfum 55 ára í staðinn fyrir 60 ára. Kennarar, sem hafa verið sviptir embætti vegna stjórnmála- skoðana, fái stöður sinar aftur. YiSurkenndur réttur opinberra starfsmanna til félagssamtaka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.