Menntamál - 01.11.1947, Side 47

Menntamál - 01.11.1947, Side 47
MENNTAMÁL 173 sérstakar stílabækur. Einkunnir gefnar fyrir vand- virkni. 5. Eyðufylling — heima eða í skólanum. 6. Rímæfingar o. fl. eyðufyllingaræfingar. Skrifuð sam- sett orð, er öll hafi sama frumorð. 7. Myndastílar, bundnir — síðar frjálsir. 8. Endursagnir. 9. Sannanir (ýmiss konar). 10. Bundnu máli snúið í óbundið. 11. Nútíð snúið í þátíð. 12. Beinni ræðu snúið í óbeina ræðu. 13. Óbeinni ræðu snúið í beina ræðu. 14. Ritgerðir, ýmiss konar. 15. Skyndipróf — upprifjanir.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.