Menntamál - 01.11.1947, Blaðsíða 47

Menntamál - 01.11.1947, Blaðsíða 47
MENNTAMÁL 173 sérstakar stílabækur. Einkunnir gefnar fyrir vand- virkni. 5. Eyðufylling — heima eða í skólanum. 6. Rímæfingar o. fl. eyðufyllingaræfingar. Skrifuð sam- sett orð, er öll hafi sama frumorð. 7. Myndastílar, bundnir — síðar frjálsir. 8. Endursagnir. 9. Sannanir (ýmiss konar). 10. Bundnu máli snúið í óbundið. 11. Nútíð snúið í þátíð. 12. Beinni ræðu snúið í óbeina ræðu. 13. Óbeinni ræðu snúið í beina ræðu. 14. Ritgerðir, ýmiss konar. 15. Skyndipróf — upprifjanir.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.