Menntamál - 01.11.1947, Blaðsíða 51

Menntamál - 01.11.1947, Blaðsíða 51
MENNTAMÁL JÓLABÆKUR - GJAFABÆKUR SAGNAÞÆTTIR ÞJÓÐÓLFS. Fögur og smekkleg útgáfa af þessum gömlu og vinsælu þáttum, nokkuð aukin. — Verð: 40.00 ób., 55,00 í rexínbandi og 70,00 í fögru skinnbandi. VÍSINDAMENN ALLRA ALDA. Ævisögur tuttugu heimsfrægra vísindamanna, skemmtilega skrifaðar og fróðlegar. Sérstaklega falleg og vönduð bók. Verð: 25,00 ób. og 35,00 ib. ANNA BOLEYN, drottning Englands. Saga Önnu Boleyn er eitt áhrifaríkasta drama veraldarsögunnar. Bókin er prýdd fjölda lieil- síðumynda og útgáfan mjög vönduð. — Verð: 35,00 ób., 52,00 í rexínbandi og 68,00 í skinnbandi. IIERSHÖFÐINGINN HENNAR. Skemmtilegur og spennandi róm- an eftir Daphne du Maurier, höfund „Rebekku". — Verð: 32,00 ób. og 45,00 ib. Á SKÁKBORÐI ÖRLAGANNA. I-Iin fræga metsölubók Hollend- ingsins Hans Martin. Áhrifamikill og spennandi róman. — Vcrð: 20,00 ób. og 32,00 ib. Híindit hörttttm o£ ttnélingum: SYSTKININ í GLAUMBÆ. Hin „klassiska" unglingabók ensku skáldkonunnar Ethel S. Turner. — Verð: 20,00 ib. LEYNDARDÓMAR FJALLANNA. Þessi bráðskemmtilega drengja- saga Jóns B/örnssonar liafði getið sér mjög góðan orðstír erlcndis, áður en hún kom út á íslenzku. — Verð: 18,00 ib. SKAUTADROTTNINGIN. Skemmtileg bók um norsku skautamær- ina Son/u Heinie, prýdd fjölda fallegra mvnda. Vcrð 23,00 ib. DRENGIRNIR í MAFEKING. Sérstaklega skemmtileg og heilbrigð saga lianda drengjum og unglingum, að nokkru leyti byggð á sann- sögulegum viðburðum. — Verð: 28,00 ib. DRAUPNISÚTGÁFAN - IÐUNN ARÚTGÁFAN Pósthólf 561 • Reykjavík ■ Shni 2923

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.