Menntamál - 01.06.1950, Page 3

Menntamál - 01.06.1950, Page 3
MENNTAMÁL XXIII. 2. APRÍL—JÚNl 1950 Grein þessi er þj’dd úr danska tímaritinu PÆDAGOG- ISK-PSYKOLOGISK TIDSSKRIFT jan. 195«. í for- mála fyrir henni þar segir m. a.: „Fyrir nokkurum mán- uðum gaf SKANDINAVISKA FÖRENINGEN FÖR PRAKTISK PSYKOLOGI út lítinn bækling með þessu heiti, og er það skoðun vor, að lesendur tímaritsins elgi að kynna sér hann, því að hann varpar ljósi yfir mjög mikilvægt málefni...“ Getur ritstjóri Menntamála tekið undir þessi orð. Formáli. Fá vígorð hafa verið misskilin til jafns við hugtakið „frjálst uppeldi“. Sú firra virðist hafa komizt inn í vitund almennings, að frjálst uppeldi jafngildi því að vera leyst- ur frá öllum vanda og skyldum uppeldisins. Við, sem leitumst við að halda fram vísindalegum skoðunum um börn og þróunarferil þeirra, gefum út þennan bækling í því skyni að vinna bug á þessum misskilningi. Reynum við þar eftir beztu getu að gera mönnum ljóst, hvað átt er við með „frjálsu uppeldi“ að okkar hyggju. í nafni SKANDINAVISKA FÖRENINGEN FÖR PRAKTISK PSYKOLOGI. I Lotte Bernstein. Merrit Hertzman-Ericson. Mirjam Israel. Elsa Jansson. Gustav Mattson. Inga Sylvander,

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.