Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 14

Menntamál - 01.04.1956, Side 14
8 MENNTAMÁL þegnleg skylda foreldra að auka ávöxt skólavistar barns með því að styðja að heimalestri þess. Heimavinna er aðal- tengiliður heimila og skóla. Hún eflir til sjálfstæðra vinnu- bragða og rólegrar umhugsunar og gefur tækifæri til að vinna upp það, sem kann að hafa farið fyrir ofan garð og neðan í skóla.“ Nemendum er og bent á að vita ætíð fyrir víst, hvað hefur verið sett fyrir, að hafa daglega ákveðna stund til lestrar, að velja sér kyrrlátan stað, ef hægt er, og að viða að sér nauðsynlegum gögnum, áður en tekið er til starfa. Þeir eru minntir á, að sumar greinar verða alls ekki numdar að gagni án heimavinnu. Talið er víðast, að daglega þurfi 1—2 stundir minnst til lestrar fyrir þá, sem eru í meðallagi. Kennari lítur eftir, að heimavinna sé af hendi leyst. Ef unglingur vanrækir, getur komið fyrir, að hann sé látinn sitja eftir og gera betur. Til eru kennarar, sem setja lítið eða ekkert fyrir, en þeir virðast fáir. Venjulega er engin heimavinna sett fyrir fram yfir helgi. Andmælendur heimalestrar færa gegn honum þau rök, að hjá fjölda unglinga sé hann meira og minna ófull- kominn og vanræktur. Fyrir því sé ekkert vit í að reisa námsárangur á honum. Auk þess orki það niðurdrepandi og siðspillandi á þessa nemendur að hafa sífellt í huga, að þeir hafi svikizt um. Námsefni. Námsgreinar eru margar svipaðar og hér í skólum. Þó kenna þeir sögu og landafræði í einni grein, er þeir nefna Social Studies. Hina aðallesgreinina, sem kennd er, nefna þeir Science. Það eru allar greinar náttúrufræði, svo sem dýrafræði, grasafræði, eðlilsfræði, efnafræði o. fl. Kristin fræði eru ekki á námsskrá skólanna. Þó tíðkast mjög að lesinn sé stuttur kafli úr Biblíunni í byrjun starfsdags, annaðhvort í hverjum bekk eða í samkomusal. Eru þá einnig sungnir ættjarðarsöngvar eða önnur fögur ljóð. Þetta er almenn regla í Kanada, og í U. S. er fyrirkomu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.