Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Síða 15

Menntamál - 01.04.1956, Síða 15
MENNTAMÁL 9 lag svipað víðast hvar. Sunnudagaskólar hafa á hendi fræðslu í kristnum fræðum. Kennsla í notkun og skipun bókasafna er fastur liður á stundaskrá allra, nema neðstu bekkja. Eru ein til tvær stofur í skóla helgaðar því starfi. Þar er meðal annars leiðbeint um lestur bóka. Að loknum lestri verður nemi að gera grein fyrir bókinni og efni hennar. Fær hann eyðublað til útfyllingar um það. Er- lent tungumálanám er miklu minna en hér. Aðeins þeir, sem hugsa til háskólanáms, leggja stund á það, og þá venjulega aðeins eitt mál. Flokkar hljóðfæraleikara og söngkórar eru æfðir. Dans er kenndur í skólum Banda- ríkja. Skyldunámsgreinar eru að sjálfsögðu ríkjandi í fyrstu bekkjum barnaskóla. En bráðlega er tekið tillit til sérgáfna, ef þær eru áberandi. Og eftir því sem hærra dregur á námsbraut, fjölgar kjörgreinum, er nemendur velja sjálfir. Enda eru B efstu bekkir framhaldsskóla að vissu leyti sérskólar. Belckjarkennsla. Bekkjarkennsla er ríkjandi í barnskólum bæði í Kanada og U. S. Háttur er sá, að kennari kennir ávallt sama aldurs- flokki, og hefur barnið aðeins eitt ár. Hann er venju- lega ár eftir ár í sömu stofu. Ber hún honum því órækt vitni. Þangað getur hann viðað að sér og haldið til haga hvers konar kennslugögnum og tækjum, bæði þeim, sem skóli lætur í té og hinum, sem kennari eða nemendur búa til. Telja skólamenn þetta heppilegt. Ég sagði stundum frá því, að nýlega hefði ég brautskráð bekk, sem ég hafði kennt í 6 ár. Þótti þeim slíkt óráð hið mesta og sögðu sem svo: „Hvort heldur þú, að börnin hafi verið leiðari á þér eða þú á þeim.“ I Kanada þekkist þó, að kennari hafi sömu börn í allt að 3 ár, en þó ekki lengur. Konur einar kenna þrem til fjórum yngstu aldursflokkum. Karl- menn eru í miklum minni hluta í hópi barnakennara.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.