Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 19

Menntamál - 01.04.1956, Side 19
MENNTAMÁL 13 að fundið er meðaltal eftir samræmisprófum fyrir hvern bekk, og því næst fyrir hvern skóla og loks fyrir alla borg- ina. Gefin er út skýrsla um það. Greindarprófin eru notuð með hæfnisprófum, ef skipa þarf nemanda í bekk eða hjálpa honum til að velja ævistarf. Lestrarpróf eru öll þögul. Raddlestrarpróf þekkjast hvorki í Kanada né U. S. Þetta vekur athygli íslendings, og er hann innir eftir þessu nánar eða segir frá lespróf- um heima hjá sér, uppsker hann venjulega góðlátlegt grín frá hendi kennara. Gildir einu, hvort hann er staddur með- al þeirra norður í Winnipeg og Minneapolis eða suður í Los Angeles og New Orleans. Þeim finnst fjarstæða að láta börn lesa upphátt á prófi, en þau eru látin gera það í kennslustund. Vinnubækur með lesbókum veita æfingu undir þögul lespróf. Slík próf gefa margt til kynna um nemandann og fleira en lesleikni í þrengstu merkingu, svo sem skilning á efni, atorku og myndarskap við að koma í verk, hagsýni í vinnubrögðum, stíltækni o. fl. Enda eru þau notuð upp eftir öllum skólastigum, þegar kanna þarf hæfni unglinga og getu. Einkunnir fá nemendur fjórum sinnum á ári. Hafa þá venjulega farið fram rækileg próf. Verkefni eru ýmist sameiginleg fyrir ríki eða borg, eða þá að skóli útbýr þau í sumum greinum. Einkunn er og gefin fyrir fram- komu og hegðun. Er henni skipt í 10—12 atriði og gefið fyrir hvert í bókstöfum. Einkunnablað er sönnunargagn til foreldra og nemenda um árangur í skóla og afstöðu til meðaltals. Það er lögð áherzla á, að foreldrum sé ljóst, hvað er að gerast með barn þeirra í skóla og þeir láti sig það einhverju skipta. 1 Kanada eru börn og unglingar felldir á ársprófum upp úr bekk, ef ekki fæst tilskilið mark. En í Bandaríkjum er aðalreglan, að nemendur eru færðir áfram eftir árið. Komið getur þó fyrir, að talið sé rétt, að barn sitji 2 ár í sama bekk. Hlýtur það þá ýtar- lega rannsókn. Talið er nauðsynlegt, að slíkt barn og að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.