Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 30

Menntamál - 01.04.1956, Side 30
24 MENNTAMÁL tekin hafa verið fyrir í Danmörku undanfarin 5 ár á vegum rannsóknarráðsins „Udvalget for Skolepsyklogiske Undersögelser“. Hann nefnir þar fyrst og fremst ýmsar tegundir samræmdra, staðlaðra þekkingarprófa í móður- máli og reikningi fyrir byrjendur og yngstu bekki barna- skóla. Tilgangur þessara prófa er m. a. að auðvelda könnun á því, hvar börnin eru á vegi stödd við upphaf skólagöngunnar. Það er mikils virði fyrir kennarana að geta haft hentug próf til afnota við athugun á hæfileik- um og sérstöðu hvers nemanda, bæði við upphaf námsins og engu síður við og við í daglegu starfi. Nokkur reikn- ingspróf hafa verið gerð og reynd í þessu skyni, bæði ætl- uð nemendum í kaupstaðaskólum og í skólum dreifbýlis- ins. Af lestrarprófum má t. d. nefna próf í hljóðlestri. Gerð hefur Verið heil syrpa af hljóðlestrarprófum, sem ætluð eru til afnota í öllum bekkjum skyldunámsins frá og með þriðja bekk og upp í yngstu deild gagnfræðaskóla. Tilgangurinn með þessum prófum er að kanna, hve mikið nemendur skilja af því lesefni, sem þeir lesa í hljóði. Not- aðir eru textar með fjölbreytilegu efni. í lesefni þessu er sleppt orði og orði. f staðinn fyrir þessi orð eru nokk- ur orð sett í sviga og eitt þeirra er það rétta. Það orð á að undirstrika. Nemendur fá tiltekinn tíma til úrlausnar- innar, og stig eru gefin eftir því, hve mörg rétt orð eru undirstrikuð. Vorið 1948 voru lögskipaðar nokkrar breytingar á danskri stafsetningu. Aðalbreytingin var sú, að nafnorð skyldu rituð með litlum upphafsstöfum. Þessar breytingar hafa gert endurskoðun nauðsynlega á réttritunarreglum og prófum þar að lútandi. Síðan 1952 hafa sérstök sam- ræmd réttritunarpróf verið lögð fyrir 3.—8. bekk þrisvar á skólaári þ. e. a. s. í október, janúar og maí. Fram hefur farið athugun á samtals 186 bamalesbók- um með hliðsjón af því, hve vel þær mundu henta sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.