Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 32

Menntamál - 01.04.1956, Side 32
26 MENNTAMAL arfgengt fyrirbrigði að ræða, sem orsakaðist af með- fæddri veilu, skyngöllun, þar sem talvillur geta oft verið samfara lesvillunum og ritvillunum. Hins vegar hafa upp- eldisfræðingar og sálfræðingar hallazt að þeirri skoðun, sem kennaraskólakennarinn cand. psych. Carl Áge Larsen túlkaði á áðurnefndu móti. Hún er sú, að venjulegast séu þau börn álitin lesblind, sem geta ekki einhverra hluta vegna fylgzt með miðlungsgreindum jafnöldrum sínum í lestrarnáminu, þó að þau standi þeim að öðru leyti fylli- lega á sporði. Það er skoðun uppeldis- og sálfræðinganna, að hér sé ekki um arfgengt fyrirbrigði eða eins konar ólæknandi sjúkdóm að ræða, heldur sé þetta getuleysi háð þroskastigi hjá barninu, og þannig sé lesblindan fyrir- brigði, sem bundið er við visst hlutfall milli getu barnsins og kröfu skólans um afköst og árangur í lestrarnámi á til- teknu aldursstigi. Undanfarin ár hafa danskir skólamenn rökrætt breyt- ingar á skipulagi og gerð danska skólakerfisins. Sam- kvæmt núgildandi fræðslulögum (frá 1937) greinist skyldunám danska skólakerfisins í fimm ára samfellt barnaskólanám (grundskolen) og tveggja ára miðskóla- nám í beinu framhaldi af barnaskólanum, annað hvort í fjögurra ára prófskóla (eksamensmellemskolen) eða í þriggja ára próflausan skóla (den eksamensfri mellem- skole). Skólaskyldan er þannig alls 7 ár. Skoðanir hafa verið skiptar um ágæti þessa fyrirkomulags. Sérstak- lega hafa margir álitið, að próflausi miðskólinn hafi ekki reynzt eins vel og skyldi. Árið 1952 kom fram tillaga um endurbætur á próflausa miðskólanum frá dönsku kennara- samtökunum, en allar frekari aðgerðir hafa biðið, þar til Julius Bomholt, menntamálaráðherra, skipaði 8 manna nefnd í fyrra vetur til að gera tillögur um þessi mál. Julius Bomholt var áður þeirrar skoðunar, að bezt væri að börnin gengu í óskiptan skóla, þ. e. a. s., að þau héldu áfram í sama skóla til 14 eða 15 ára aldurs. En
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.