Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Síða 39

Menntamál - 01.04.1956, Síða 39
menntamál 33 lesgalla, athugun á aðferðum við réttritunarkennslu fyrir börn, sem eiga örðugt með lestrar- og réttritunarnám. Ennfremur má nefna skróp úr skóla, orsakir og afleiðing- ar misheppnaðra prófa, athugun á hugmyndum unglinga (13—14 ára) um siðferði, rannsókn á skilningi barna á vissum orðasamböndum sögukennslubóka. Loks má nefna uthugun á kostum og löstum kennara. Við háskólann í Gautaborg eru nú tvær rannsóknar- stofnanir starfræktar, önnur fjallar fyrst og fremst um sálfræðileg rannsóknarefni, en hin um uppeldisfræðileg efni. Ennþá er þó aðeins einn háskólakennari í þessum greinum, prófessor John Elmgren við Gautaborgarhá- skóla. Við aðra sænska háskóla er nú starfandi einn pró- fessor í hvorri þessara greina. Tvennar athyglisverðar rannsóknir fara nú fram undir stjórn prófessors John Elmgren. Önnur hófst vorið 1954 og er í því fólgin, að 3—7 ára böm í leikskólum, á dagheimilum og öðrum hliðstæðum stofnunum eru látin teikna: l)ákveðna persónu, 2) eitthvað eftir frjálsu vali, 3) eitthvað eftir frjálsu vali úr næsta umhverfi eða frá heimili barnsins. Rannsókn þessi er gerð í samvinnu við Kennaraskólann í Gautaborg. Rösklega 2000 börn úr 57 stofnunum voru látin teikna þessar myndir. Kennaranem- ar og háskólastúdentar söfnuðu þeim saman, samtímis alls staðar, að teiknitímanum loknum. Venjuleg gerð skóla- lita var notuð: grænn, rauður, blár, gulur, svartur, hvít- ur, fjólublár og brúnn. Við athugun á persónu-teikning- um barnanna kom í ljós, að algengara var, að stúlkur teikn- uðu rétta og raunverulega persónu, en drengirnir teikn- uðu frekar táknræna mynd. Ennfremur notuðu stúlk- urnar fleiri liti, en drengirnir. Haustið 1951 hófust athuganir á vegum Kennaraskól- ans í Gautaborg undir stjórn John Elmgren og Erik Malm- ström, sem fjallar um ýmsar hliðar náms og skólastarfs. Markmið þessarar rannsóknar er, að fá fram hentug hæfn- 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.