Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 47

Menntamál - 01.04.1956, Side 47
MENNTAMÁL 41 Örfá dæmi skulu nefnd um viðfangsefni sálfræðiþjón- ustu í skólum. Viðtöl við kennara og foreldra til þess að grafast fyrir rætur þeirra erfiðleika í námi eða hegðun, sem barnið á við að stríða. Ýmsar rannsóknir á barninu sjálfu, þ. á m. rannsókn á greindarþroska þess, á námserf- iðleikum í einstökum greinum, t. d. lestri og skrift, á skóla- þroska og málþroska, á kenndrænum afbrigðum, á hegð- unarvandkvæðum og auðkennum taugaveiklunar. Auk þess ber að athuga nákvæmlega heimili barnsins og aðstöðu þess í skólanum. Um ráðleggingar og meðferð, sem sál- fræðiþjónusta í skólum getur veitt, má t. d. nefna leið- beiningar til kennarans og foreldra um meðhöndlan barns- ins, upplýsingar um skólaþroska þess, ákvörðun um sér- kennslu, flutning milli bekkja, flutning í sérbekk, sérskóla eða stofnun fyrir vangefin börn, viðtöl við barnið sjálft, sérstaka aðgerð til þess að losa barnið við skapgerðar- eða hegðunargalla, tilvísun taugaveiklaðra barna til sérstofn- ana og nauðsynleg viðtöl til þess að tryggja samstarf for- eldra og kennara, meðan á aðgerð stendur. Hér við bætist fræðslustarfsemi, sem nauðsynleg er til þess að vekja skilning kennara og foreldra á hinum nýju starfsmöguleikum. Fræðslustarfið miðar jafnframt að því að bægja áminnztum örðugleikum og öðrum þeim hliðstæð- um frá barninu, að vara foreldra og kennara við hættulegri þróun í tæka tíð. Stofnun, sem annast sálfræðiþjónustu í skólum, verður jafnframt að draga saman þá reynslu, sem safnazt hefur í starfi hennar, vinna úr henni og meta hana fræðilega. Hún verður einnig að staðla próf og aðrar rannsóknaraðferðir, hún þarf sífellt að vinna að því að bæta starfsaðferðir sín- ar, svo að aukinn árangur náist. 2. Starfslið og stjórn. Af framanskráðu er auðsætt, að sálfræðiþjónustu í skól- um bíða margþætt og flókin viðfangsefni. Ákveðið vanda-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.