Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 56

Menntamál - 01.04.1956, Side 56
50 MENNTAMÁL um við ekki fengið að byrja?“ heyrist oft úr ýmsum átt- um. Þegar kennarinn hefur gefið merki um, að allir megi hefja starf, byrjar þriðja atriðið: hið frjálsa starf. Áður en tíminn hefst, hefur kennarinn, ásamt umsjónar- manni og e. t. v. fleirum, sótt það heimildaefni, sem skól- inn á um þetta starfssvið, — og þar er um auðugan garð að gresja í Svíþjóð. Nú fá nemendur að leita sér að heim- ildarefni, áður en beint er tekið til starfa. — Undir þess- um lið, meðan nemendur voru að færa saman borð sín og leita að heimildum, var stundum töluverður kliður. En allt var það eðlilegur starfskliður, sem upp kom vegna heilbrigðs áhuga og starfsgleði. Sumir höfðu strax farið að lesa í landafræðibókum sínum, — og þegar hinir höfðu fundið það, sem þeir voru að leita að, oft með aðstoð kennarans, sem alltaf var hinn hlýi, holli og skiln- ingsríki leiðbeinandi, — sökkva allir sér niður í starf sitt. Að sjálfsögðu eiga allir að kynna sér allt starfssviðið, (sem í þessu dæmi var Afríka), og kunna um það í meginatriðum, þótt hver og einn beiti sér fyrst og fremst að einu ákveðnu verkefni innan þess. Það var jafnan athyglisvert, og oft undursamlegt, að fylgjast með starfi barnanna í þessum þætti. Flest beittu þau sér að því eins og þroskað fólk. Þau höfðu sjálf valið sér ákveðið verkefni, og nú skipti meginmáli að leysa það vel af hendi, a. m. k. ekki síður en aðrir. Heiður hvers og eins var í veði, ef það mistækist. Það mundi m. a. koma í ljós í næsta þætti, frásögninni. — Skyldu- og ábyrgðar- tilfinning sú, sem þannig þroskast hjá nemendunum, er með öllu ómetanleg og gjörólík því, er við höfum kynnzt, er við beitum lexíukennslunni. Þegar svo nemandinn er búinn að lesa um verkefni sitt og kynna sér það að öðru leyti, eins og hann telur nægi- legt, teiknar hann ýmislegt í sambandi við það á vinnu- blöð og skrifar nokkur aðalatriði, einnig á vinnublöð, — sem allra mest með eigin orðum. Á þennan hátt verður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.