Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Síða 67

Menntamál - 01.04.1956, Síða 67
MENNTAMÁL 61 endur vinna heimastarf sitt, verður jafnvel að taka tillit til hinna mismunandi möguleika, sem börnin hafa til að geta unnið ótrufluð á heimilum sínum. Heimastarfið getur annað hvort verið fólgið í því að ljúka við verkefni, sem nemendurnir hafa byrjað á í skól- anum eða verkefni, sem er aðallega ætlað til að auka leikni nemendanna í því að framkvæma eitthvað, sem þeir hafa þegar lært í skólanum. Heimastarfið verður að hafa verið rækilega undirbúið í skólanum, áður en það er sett fyrir. Þessi undirbúningur á að vera þannig, að svo miklu leyti sem það er hægt, að nemendurnir fái áhuga á verkefninu og aðstöðu til að geta framkvæmt það sjálf- stæðara en ella. Undirbúningurinn á ekki að vera svo ná- kvæmur, að lausn verkefnisins krefjist ekki neinnar um- hugsunar eða sjálfstæðrar ályktunar af nemendanna hálfu. Á hinn bóginn á undirbúningurinn að vera svo góður, að öllum erfiðleikum, sem nemendurnir ráða ekki við á eigin spýtur, sé rutt úr vegi. Nemendurnir eiga að venjast því, að um leið og þeir skilja ekki verkefnið til hlítar, eiga þeir að segja frá því, svo að hægt sé að útskýra það. Stundum getur kennarinn látið nemendurna vinna úr sams konar verkefnum og þeir fá sem heimaverkefni í sjálfri kennslustundinni. Með þessu móti fær hann tæki- færi til þess að dæma betur um notagildi þess sem heima- verkefnis. Samtímis fær hann einnig betri aðstöðu til þess að gefa ráð og leiðbeiningar, hvernig bezt sé að fram- kvæma og vinna úr heimaverkefninu. Slíkar leiðbeining- ar eru mikilvægt atriði í starfi skólans. Það á að sjá um það, að heimastarfinu sé dreift á viku- dagana á hagkvæman hátt. í þessu atriði á kennarinn að vera vel vakandi, sérstaklega ef fleiri kennarar kenna í bekknum. Dálítið stærra og þyngra heimaverkefni í einni grein er oft betra en fleiri og minni og léttari í mörgum greinum. Nemendur, sem hafa tekið þátt í ferðalagi eða einhverjum atburði t. d. skólahátíð, eiga að losna við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.