Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 71

Menntamál - 01.04.1956, Side 71
MENNTAMÁL 65 þessum orðum. Greind mælum við á þann hátt, að við útbúum sérstök greindarpróf fyrir hvert aldurs- stig barna og unglinga. Sá sem leysir verkefni síns aldur- skeiðs og yngri aldursskeiða, en engin ofan við sitt aldurs- skeið, er talinn hafa meðalgreind. Sá, sem leysir verk- efni ofan við sinn áraaldur, hefur meira en meðal- greind, en sá, sem leysir ekki öll verkefni síns aldursskeiðs, hefur minna en meðalgreind. Til þess að glöggva okkur sem bezt á hlutfallinu milli vitaldurs og áraaldurs deilum við í vitaldurinn með áraaldrinum og fáum þá út hina svonefndu greindarvísitölu. Þar eð greindarmælingar eru nú orðnar almennar í öllum menningarlöndum og greind- arprófakerfið, sem kennt er við Frakkana Binet og Simon, er notað um allan heim, er tiltölulega auðvelt að gera sér Ijóst, hvaða námsmöguleikar fylgi ákveðnu vitstigi. Meðalgreind er miðuð við töluna hundrað, og allur þorri manna hefur rúmlega eða laklega meðalgreind, þannig að 60 prósent hafa greindarvísitölu 90 til 109. Um þetta fólk er það að segja, að það á að geta lokið venju- legu barnaskólanámi stórslysalaust, ef ekki koma aðrar ástæður til greina eins og veikindi, slæmar heimilisástæð- ur og fleira, sem getur orðið börnum fjötur um fót. Þeir bezt gefnu í þessum hópi eiga að geta lokið námi í mörg- um iðngreinum, gagnfræðaskólaprófi, húsmæðraskóla- prófi og öðrum áþekkum prófum. Þetta fólk á því greind- ar vegna allt að geta orðið nýtir borgarar í þjóðfélaginu. Tólf prósent hafa greindarvísitölu frá 80—89 og önn- ur 12 frá 110—119. í fyrrnefnda hópnum eru börn, sem eiga fremur erfitt með barnaskólanám, en eiga að geta lokið því, ef ekki er lagt of mikið að þeim, með miklu minnisefni, en það kann sjaldan góðri lukku að stýra, því að yfirleitt er minni þessa hóps fremur bágborið. Fólk með þessa greind á að geta unnið alla algenga vinnu, sem ekki krefst sérþekkingar, en hennar myndi því ganga illa að afla sér, þótt það væri allt af vilja 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.