Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Page 82

Menntamál - 01.04.1956, Page 82
76 MENNTAMÁL segir þar: „Af þessu má ekki álíta, aS jafnskjótt og barn leysir ekki af höndum þá vinnu, sem það hefur hæfileika til, þá sé farið að þjarma að barninu bæði heima og 1 skólanum. Ef svo væri, þá myndi samstarf heimilis og skóla aðeins verða samsæri gegn baminu. Við reynum að standa saman um að veita barninu stuðning, hvetja það, veita því dálitla aukahjálp og næg- an tíma til að komast af stað, áður en farið er að leggja hart að því. 1 efstu bekkjum barnaskólans og unglingadeild eru gefnar einkunnir á venjulegan hátt, en kennarinn bætir þá við nokkrum orðum viðvíkjandi starfi og trúmennsku." FASTUR TÍMI VIKULEGA TIL RÁÐAGERÐA. í kaflanum um samstarf kennaranna segir m. a. frá vikulegum tíma, sem þeir hafa til skrafs og ráðagerða. Eru þar rædd hin margvíslegustu efni, og er mjög áhrifa- ríkt að fylgjast með, hvernig kennarar og skólastjórn vinna að lausn hinna ýmsu vandamála, sem fram koma í sambandi við kennsluna. HLUTVERK KENNSLUBÓKARINNAR. í 5. kafla segir: „Sé efnisvali og efnisskiptingu náms- skárinnar hlítt, takmarkast vandamálin við verkefnin af vali á viðurkenndri kennslubók og öðrum hjálpargögn- um. Málið verður miklu erfiðara viðfangs, þegar maður samþykkir ekki efnisval og efnisskiptingu námsskrárinn- ar athugasemdalaust og óskar jafnframt eftir að viða að sér efni úr fleiri bókum en kennslubókinni og einnig úr öðru en bókum. Þá er ekki aðeins um kennslubók að ræða, heldur stöðu kennslubókarinnar í kennslunni. Það kemur í ljós af skýrslunum, að engum kennaranna á Emdrupborg finnst hann geta verið án kennslubókar- innar. En vart verður nokkurrar viðleitni til að láta hana
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.