Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 89

Menntamál - 01.04.1956, Side 89
menntamál 88 1 Bandaríkjunum er kennarinn ekki embættismaður ríkisins og hefur þar af leiðandi ekki réttindi til eftir- launa. Launin eru lág miðað við aðrar stéttir, t. d. eru byrjunarlaun kennara í New York-fylki, en þar eru þau hæst, 3450 dollarar á ári, en bílstjórar á stórum vöru- flutningabifreiðum hafa aftur 4410 dollara á ári. Verður ekki hægt að bæta úr kennaraþörfinni á næstu tíu árum svo nokkru nemi, án þess að hækka verulega laun kennara og tryggja þeim eftirlaun. Á sama tíma verður að sjá fyrir um milljón nýjum skólastofum, svo að fyrir nýja skóla verður að hafa handbært um 30 milljarða dollara, ef reiknað er með því, að hver skólastofa með kennslu- tækjum kosti 30000 dollara. Marka má af eftirfarandi upplýsingum frá fræðslu- og uppeldismáladeild hersins, hve fjöldi hinna ólæsu og óskrifandi er orðinn geigvænlegur, en þar segir, að á tímabilinu frá marz 1954 til september 1955 — eða á átján mánuðum — hafi verið innritaðir hvorki meira né minna en 17118 nýliðar, (eða heil herdeild) sem hvorki kunnu að lesa né skrifa, og varð áðurnefnd fræðslu- og uppeldismáladeild að láta gefa út sérstakt stafrófskver, „Nýliðar læra að lesa“, til þess að unnt væri að kenna þessum mönnum undirstöðuatriði í lestri og skrift. Forstjóri kjarnorkumálanefndar Bandaríkjanna, Lewis L. Strauss, hefur lagt áherzlu á, hve ástandið í skólamál- unum geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir herinn, þar sem þörfin fyrir stærðfræðinga, eðlisfræðinga og efnafræð- inga fer sífellt vaxandi, og hafði hann áður látið fara fram athugun á kennslu þessara námsgreina við æðri skóla. Athugun þessi leiddi í ljós, að í 53 skólum af hverj- um hundrað var engin eðlisfræði kennd, og í 50 af hundr- að engin efnafræði. Þar við bættist, að 250000 nemendum er kennd stærðfræði af kennurum, sem ekki eru hæfir til þess, og 400000 nemendur njóta eðlisfræðikennslu hjá sams konar kennurum. Höfuðorsökin til þessa er sú, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.