Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 90

Menntamál - 01.04.1956, Side 90
84 MENNTAMÁL eðlisfræðikennurum hefur fækkað um 53% á síðustu 5 árum, en nemendafjöldi aftur aukizt um 16%. Líkt og í löndum Evrópu hafa kennararnir horfið yfir í iðnaðinn vegna betri launa þar. Strauss bar þetta saman við ástand- ið í Rússlandi, en þar verða brautskráðir 1.200000 nýir eðlisfræðingar og verkfræðingar á árunum 1950 til 1960, á meðan Bandaríkin brautskrá aðeins 900000. Hve alvar- legum augum bandaríska utanríkisráðuneytið lítur á þessa þróun, má glöggt marka af orðum John Foster Dulles utanríkisráðherra, þar sem hann segir, „að það sé ekki útflutningur Rússa á fjármagni eða offramleiðsluvör- um, sem valdi sér mestum áhyggjum, heldur útflutn- ingurinn á tæknilærðum mönnum, sem að sjálfsögðu hafa einnig fengið þjálfun í hinum pólitísku baráttuaðferðum. Á fimm til tíu árum gætu Sovétríkin sent heilan her tæknilærðra manna yfir alla Asíu og Afríku." I þessu efni hafa utanríkisráðherrann og forseti kjarn- orkumálanefndar stuðzt við niðurstöður þriggja stórra rannsókna, sem fram fóru í Bandaríkjunum á fjölda og hæfileikum vísindalærðra manna í Rússlandi. Auk Vís- inda-akademíu ríkisins og vélfræðistofnunarinnar í Massachusetts hefur utanríkisráðuneytið látið fara fram eigin rannsókn, sem aðallega styðst við upplýsingar frá miðstöð leyniþjónustunnar, en yfirmaður hennar er bróð- ir utanríkisráðherrans. Samkvæmt þeirri rannsókn hafa 53000 verkfræðingar verið brautskráðir frá 177 tækni- háskólum í Sovétríkjunum árið 1954, þar af 20% konur. í Englandi eru menn einnig kvíðafullir af þessu. Þannig minntist Sir Winston Churchill á þetta efni í fyrstu opin- beru stjórnmálaræðu sinni eftir að hann hætti þingstörf- um og bætti við: „Tæknimenntun hefur á síðustu tíu ár- um — bæði hvað magn og gæði snertir — komizt á miklu hærra stig en það sem við stöndum á. Ef England snýr sér ekki tafarlaust að því að setja á stofn allmarga nýja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.