Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 92

Menntamál - 01.04.1956, Side 92
86 MENNTAMÁL SITT AF HVERJU TÆI SKÓLAAFMÆLI. Á síðasta ári var margföld ástæða til að rifja upp hlutdeild islenzkra skóla í þjóðlífinu. Þá voru t. d. liðin 75 ár frá því að Möðruvallaskól- inn og Kvennaskóli Húnvetninga hófu starf, 50 ár voru liðin frá því að alþýðuskólinn á Hvítárbakka, sem Héraðsskóli Borgfirðinga kvikn- aði af, tók til starfa og 40 ár frá því að Unglingaskóli Stykkisliólms hóf störf. Þá minntist einnig Gagnfræðaskólinn á Akureyri aldar- íjórðungsafmælis. MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI. Menntaskólinn á Akureyri minntist afinælisins með guðsþjónustu og skólasetningu á sögustaðnum og skólasetrinu Möðruvöllum 15. okt. s. i. Séra Sigurður Stefánsson prófastur á Möðruvöllum messaði. Þór- arinn Björnsson skólameistari setti skólann og rakti sögu hans. Möðru- vallaskóli hefur fylgt kalli tímans, og er hann nú orðinn að Mennta- skólanum á Akureyri. Saga hans er glæsilegt dæmi um farsæla þróun, vöxt og viðgang. Þar hefur haldizt í liendur trúnaður við trausta skipun og góðar skólavenjur annars vegar og sveigjanleiki, aðlögunar- hæfi hins vegar. Gamlir nemendur Menntaskólans á Akureyri, og eru það raunar ungir menn ennþá, sitja nú í ýmsum þeim stöðum, er strangastar kröfur gera um nám og ábyrgð. En Möðruvellingarn- ir og gagnfræðingarnir frá Akureyri hafa íullsannað, hvern feng þeir sóttu til skóla síns. Vil ég jafnframt minna á það, sem ef til vill er ekki gefinn sá gaumur sem skyldi, en Sigurður Guðmundsson skóla- meistari taldi miklu máli skipta, að menntaskóli skapaði og efldi kynni með langskólagengnum mönnum, þeim er áfram lialda námi, og hinum, er liverfa að öðrum störfum að gagnfræðanámi loknu. Einkum minnist ég þess, að Sigurður hélt fast á þessu máli í umræðum á fundi framhaldsskólakennara á Laugarvatni vorið 1937. Þegar hrað- fara stefnir til stóraukinnar menningarlegrar stéttaskiptingar i landi nkliar, er þörfin enn brýnni að minnast þessa sjónarmiðs. Sagt er allrækilega frá afmæli Möðruvallaskólans í Morgunblaðinu, 3. nóv. 1955. Er þar m. a. kafli úr setningarræðu Þórarins Björns- sonar skólameistara.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.