Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Qupperneq 97

Menntamál - 01.04.1956, Qupperneq 97
menntamál 91 einfær er um að semja kennslubók lýtalausa á allan hátt. Þannig skyldi engin kennslubók prentuð án þess að málfróður maður og smekk- vís læsi handritið. Bókin mætti verða hinum ágæta, látna kennara Guðmundi Páls- syni nokkur minnisvarði á þann veg, er liann mundi helzt hafa kosið, að bæta og fegra vinnubrögð barna, en hinum livatning, er við hafa tekið. Hér fer á eftir formáli Jónasar B. Jónssonar fyrir vinnubókinni: Það hefur lengi verið áhyggjuefni kennara, hversu lítið hefur verið til af islenzkum hjálpartækjum við kennslu og liandbókum fyrir kennara og nemendur. Fyrir nokkrum árum var á fulltrúaþingi S. í. B. kosin nefnd, er vinna skyldi að því að leysa þennan vanda og annast framgang þess- ara mála. Beitti nefndin sér fyrir prentun landakorta til þess að teikna eftir, en Ríkisútgáia námsbóka gaf þau út. Hafa þessi kort verið mikið notuð. Síðan fékk nefndin tvo nefndarmanna, þá Eirík Stefánsson og Sigurð Gunnarsson, til þess að sernja átthagafræði, sem S. í. B. gaf út. Aðrir tveir nefndarmanna, Jón Þórðarson og Guðmund- ur Pálsson, tóku að sér að þýða þessa bók eftir Axel Nielsen, með leyfi liöfundár. Guðmundi Pálssyni entist ekki aldur til þess að ljúka verk- inu, en Ásdís Steinþórsdóttir kona hans tók við, þar sem hann hvarf frá, og luku þau Jón við þýðinguna. Vinnuhefti Axels Nielsens njóta mikilla vinsælda í Danmörku og víðar á Norðurlöndum. Verður þó að nota þau með nokkurri var- færni. Eigi má venja nemendur á að skrifa upp úr bók orðrétt. Bók nemendans á að vera hans eigið verk, bæði teikningar og texti. En til þess að gera nemendum auðveldara að teikna myndirnar, eru þær gerðar á rúðustrikaðan pappír. Þannig pappír þurfa nemendur að geta fengið. Rétt er, að kennarar leiðbeini nemendum um val mynda, er þeir teikna í vinnubók sína, því að ekki er ráðlegt, að liver og einn teikni allar myndirnar, enda vinnst sjaldnast tími til þess. Vinnu- hraði nemenda er mjög misjafn, sumir teikna mikið, aðrir lítið, en það skiptir ekki mestu máli. Aðalatriðið er vinnan sjálf. Sé hún við liæfi nemandans, færir liún honum ánægju og öryggi í námsstarfinu auk þekkingarinnar. Atliyglisvert er, live höfundi hefur tekizt að gera allar landakorta- myndir einfaldar og fábrotnar, t. d. á bls. 30 af Spáni. Þótt kennarar og nemendur séu ekki vanir teikningu, ná þeir samt undra fljótt leikni í því að draga upp slík kort fríhendis, og ætti að gefa því meiri gaum en gert er. Línurit eru lærdómsrík og gefa gott yfirlit um stærð og íbúafjölda landa og eru hentug til samanburðar. Þau sýna einnig oft glögglega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.