Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Side 106

Menntamál - 01.04.1956, Side 106
100 MENNTAMÁL HVER ER KENNARINN? Eins og lesendum Menntamála er kunnugt, verður kennaratalið safn æviágripa allra kennara landsins, við æðri sem lægri skóla, og er nú talið fullvíst, að það verði 3—4 tíu arka bindi. í því verða upplýsingar um ætt kennarans, menntun hans og störf. Kennaratalið birtir myndir af öllum kennurum landsins, sem myndir eru til af, þar á meðal öllum merkustu skólamönnum þjóðarinnar, fyrr og síðar. Kennaratalið verður því ómissandi liandbók fyrir fræðslumálastjórn landsins, skólanefndir, skólastjóra, kennara og aðra þá, sem vilja eða þurfa að leita sér upplýsinga um kennara. Auk þessa verður kennara- talið mikilvæg heimild um fjölmörg atriði í fræðslu- og skólamálum þjóðarinnar. í kennaratalinu verður því að finna svarið við spurning- unni: Hver er liennarinn? FJÖGURRA ÁRA STARF. Á útmánuðunum 1952 voru fjórir menn skipaðir í nefnd af hálfu kennarasamtakanna í landinu til þess að vinna að framgangi þessa merka máls. Hún réð þá þegar Ólaf Þ. Kristjánsson skólastjóra í Hafnarfirði til þess að annast ritstjórn verksins. Hefur liann nú unnið að kennaratalinu í samfleitt þrjú og hálft ár. Nú eru fjögur þúsund kennarar komnir á skrá, og safnað hefur verið nokkuð á þriðja þúsund æviskrám. Þetta liefur verið seinunnið verk og vanda- samt, og enn eru ekki öll kurl komin til grafar. Nefndin vill því enn einu sinni hvetja alla kennara og aðra áhugamenn til þess að láta ritstjóra í té allar þær upplýsingar, sem þeir kunna að hafa í fórum sínum um menn, er stundað hafa kennslu, fyrr eða síðar. Siðar mun verða gefinn út sérstakur viðbætir, og munu þar birtast æviskrár allra þeirra, sem af einhverjum ástæðum hafa fallið úr kennaratalinu og ekki lent á sínum rétta stað í ritinu. STÓR BÓK OG DÝR. Nefndin hafði í fyrstu hugsað sér að gefa kennaratalið út i einni bók, en hefur nú horfið frá því ráði, og kemur það út í heftum, eins og fyrr er sagt. Telur hún, að með því fyrirkomulagi muni verkið vinnast miklu betur, og jafnframt er mönnum gert hægara fyrir að eignast þetta mikla verk. Iíennaratalið liefur orðið geysilega dýrt í útgáfu, enda vel til þess vandað á allan hátt (sbr. myndir og pappír), prentunar- og útgáfukostnaður allur hefur líka aukizt gífurlega á seinustu árum. Kennaratalsnefnd hefur unnið að framgangi þessa máls i þeirri góðu og einlægu trú, að hún væri að vinna hér þarft verk og gott. En nú er eftir yðar hlutur, góðir kennarar! Nefndin beinir þeim eindregnu tilmælum til allra kennara og annarra áhuga-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.