Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Síða 113

Menntamál - 01.04.1956, Síða 113
MENNTAMÁL 107 DELGÍA. Breytt skipan á alþýðufrœðslu. — Fram til ársins 1954 sá alþýðu- fræðslustofnun menntamálaráðuneytisins um alla alþýðufræðslu (út- varp, hljómleika og sýningar alls konar). Vegna margs konar erfið- leika samfara slíkri þjónustu (reikningslok, bókfærsla og fjárhagseftir- lit) hefur verið ákveðið að koma á fót heppilegri stofnun, sem njóta á styrks frá ríki og vera undir þess umsjá. Bæði þjóðarbrotin hið frönskumælandi og hið hollenzka njóta jafnréttis á þessu sviði, hafa þau bæði sinn forstjóra. Skóla- og stöðuval. — Sálfræði- og heilsuverndarstöðvum ríkis, sveita og hreppa og einkafyrirtækjum, sem veita leiðbeiningar urn stöðu- val, hefur verið falið að gera sálfræðipróf á börnum þegar í upphafi barnaskólanáms; að fylgjast með börnunum í skólatíð þeirra; að veita þeim, þegar skólaskyldu er lokið, leiðbeiningar um framhaldsnám, ennfremur að veita leiðbeiningar, er fyrir dyrum stendur að velja iðngrein til náms. KANADA. Auhin frœðsla á sviði lista. — í flestum héruðum landsins og þá einkum í vesturhluta þess hefur útvarpið tekið upp sérstaka fræðslu- tíma á sviði lista. í þessum tímum er oftast leikið leikrit og síðan eitthvert tónverk, helzt skylt leikritinu, eiga nemendur svo að túlka áhrif listarinnar á sig með teikningu eða málverki. Þessir fræðslu- tímar gefa oft leiðbeiningar og ráð um gerð grímna og leikbrúðna og annars þess liáttar. Tímar þessir eru ætlaðir nemendum efri bekkja barnaskóla og neðri bekkja gagnfræðaskóla. ALÞÝÐULÝÐVELDIÐ KÍNA. Mandarínska verður skyldunámsgrein. — Menntamálaráðuneytið hef- ur ákveðið, að Pekingmállýzkan, sem kölluð er kúanhúa af Kín- verjum og mandarínmálið af Vesturlandabúum, verði framvegis hið opinbera mál í ICína og kennsla Jtess skuli hefjast nú Jtegar. BANDARÍKIN. Alhliða menntun og sérmenntun. — Samkvæmt skýrslu fulltrúa Bandaríkjastjórnar á 18. alþjóða fræðslumálaþinginu vinnur hreyf- ing sú, sem er meðmælt alhliða menntun stöðugt á í liáskólum. í stöðugt fleiri námsskrám er gert ráð fyrir, að tveimur fyrstu árum háskólanáms sé varið til náms í húmanískum greinum, félagsfræði, náttúrufræði og frásagnarlist, þ. e. mælskulist og ritlist o. s. frv. Félagsfrœði og menntun foreldra. — Þar sem The Child Study Association hefur hlotið styrk frá Russell Sage stofnuninni, hefur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.