Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Page 119

Menntamál - 01.04.1956, Page 119
MENNTAMÁL 113 ekki einungis líkamlega hrausta, heldur einnig andlega og siðferðilega mótaða, reiðubúna til virkrar þátttöku í þjóðfélagi kommúnismans í landi voru. Þetta felur einnig í sér, að þeir verða að kunna skil á nýjustu tækni í iðnaði og landbúnaði, smíði véla og notkun þeirra í at- vinnulífinu. Þeir verða að vera til fyrirmyndar í afköstum og vinnu- tækni, áhuga og skapandi framtaki, vakandi sameignarhugarfari og í sterkum járnaga í hvívetna. Það er þess vegna auðsætt, hvers vegna hlutverk og gildi skólanna fer svo ört vaxandi i þjóðfélaginu nú á tímum. — Agi er fyrst og fremst ávöxtur uppeldisins. — Það verður að bæta það ófremdarástand, sem ríkt hefur í nokkr- um skólum vegna agaleysis á nemendunum. Þetta verður að lagast bæði af uppeldisfræðilegum og stjórnmála- legum ástæðum. Af uppeldisfræðinni er það augljóst, hvaða áhrif slæm námsstjórn liefur á æskufólk. Stjórnmálaástæðurnar eru, að þegar slíkir æskumenn eldast og koma út í lífið, eru þeir fjötraðir af óvana og hneigjast til lélegra af- kasta, drykkjuskapar, þjófnaðar, fjarvista, sérgæ/ku, hugsjónaleysis og áhugaleysis á stjórnmálum og félagslífi. Af þessum ástæðum er það nú mjög áriðandi verkefni fyrir kenn- ara og þá, sem stjórna skólurn og almennum menntastofnunum, að gera róttækar umbætur á skipulagi kennslustarfsins og að lierða ag- ann á nemendunum. Jafnframt ættu skólarnir að skipuleggja menningarstarfsemi i tóm- stundum nemendanna bæði í skólanum og utan hans. Kennarinn á fyrst og fremst að vera uppalandi nemendanna. Hann verður að þekkja þá betur og beina áhuga þeirra í holla farvegi, móta skapgerð þeirra og ala æskufólkið upp til þess að verða menntað, vinnugefið og agað fólk. Samtímis þessu ber að efla vald skólans, skólastjórans og kennarans til þess að vernda börnin gegn rangsleitni eða jafnvel aðkasti frá öðr- um nemendum eða jafnvel foreldrum þeirra. Skemmdarfýsn sumra nemenda má ekki lengur taka með neinni lin- kind. Sumir félagar telja refsingar óliæfar við barnauppeldi, en aðrir telja þær í raun og veru eina uppeldisráðið. Ef innræting aga er álitin þáttur i skapgerðarmótun, er augljóst, að ógerlegt er að stjórna með refsingum eingöngu eða einungis með hvatningum. Samt verður það að segjast með lullri einurð, að ókleift er að ala börn upp án refsinga. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.