Menntamál


Menntamál - 01.04.1956, Síða 125

Menntamál - 01.04.1956, Síða 125
MENNTAMÁL 119 branaskólum landsins (ritgerð um bindindismál) og mun B. í. K. greiða verðlaunin. Fleira er í umræðu, og þakksamlega mundi stjórn íélagsins taka á móti tillögum og bendingum um það, hvað gera skuli áhugamálum voru til framdráttar og brautargengis. Okkur er ljóst, að þörfin er mikil fyrir aukið starf og margs konar tilraunir í þágu bind- indisstarfseminnar í landinu. Á grundvelli samstarfs áhugamanna er líka margt hægt að gera. Þess vegna er B. í. K. til orðið. Sameinumst allir í því að gera það að máttugu tæki í baráttunni fyrir aukinni menningu og betri þjóðarhag. F. h. stjórnar B. í. K. Jóhannes Oli Sœmundsson, ritari. LíÍep'is§joður LAGABREYTINGAll. Á s. 1. ári gerði Alþingi nokkrar breytingar á lögum um lífeyris- sjóð barnakennara frá 1943. Aðalefnisbreytingarnar voru þessar: 1. Þegar sjóðfélagi hefur greitt iðgjöld í 30 ár, falla greiðslur hans niður. Áður greiddi hann iðgjöld, þar til hann lét af starfi eða samanlagður þjónustualdur hans og lífaldur var 95 ár. 2. Fresti sjóðfélagi að taka ellilifeyri og haldi starfi áfram, eltir að hann hefur öðlazt rétt til að hætta, liækkar lífeyririnn urn 2% al' meðalárslaunum íyrir hvert ár, er liann frestar að taka lífeyri. 3. Sú meginbreyting var gerð á reglunum um örorkumat, að meta skal nú sérstaklega vanhæfi sjóðfélaga að gegna því starfi, sern hann hefur haft á hendi í stað þess, að áður var örorkan metin til starfa almennt. Öll þessi ákvæði eru sjóðfélögum til veru- legs hagnaðar. 4. Réttindi til ellilíl'eyris eru nú einungis bundin við 65 ára aldur. Hin svo nefnda 95 ára regla eldri laganna var felld niður. Menn eru ekki alveg á einu máli um, livort þeir, er voru sjóðfélagar lyrir giklistöku laganna, eigi rétt til 95 ára reglunnar eða ekki, ef þeir ^ætta að greiða iðgjald eftir 30 ár. Stjórn sjóðsins hefur úrskurðað, að þeir njóti ekki þess réttar nema þeir greiði áfram. Þar til um þetta fœst endanleg niðurstaöa, verður hver sjóðfélagi, er þetta snertir, að ahveða það sjálfur, hvort hann hœttir iðgjaldagreiðslu eftir 30 ár
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.