Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 21

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 21
menntamál 7 Því fer þó fjarri, að allt fullorðið fólk, sem á við sálræn vandkvæði að stríða, hafi not af sállækningu. Hún er fyrst °g fremst lækning á taugaveiklun, sé hún ekki mjög svæs- in og rótföst. Auk þess verður að hafa hliðsjón af greind- arfari sjúklingsins, aldri og félagslegum aðstæðum. Það er engum vafa bundið, að sállækning verður eitt af aðalverkefnum íslenzkrar geðverndarstarfsemi þegar fram iíða stundir. Mig langar því til að leiða hugann að, hvern- haganlegast sé að fara að frá byrjun. Hverjum á að gefa kost á þessari lækningu? Spurningin er tvíþætt. Annars vegar fer sjúklingavalið eftir sálfræðilegri og iæknisfræðilegri sjúkdómsgreiningu, og hins vegar eftir aldri barnsins og hvaða hlutfall hafa skuli milli aldurs- flokka og milli fullorðinna og barna. Hið fyrra atriðið ræði ég ekki á þessum vettvangi. En varðandi hið síðara er ýmislegt að athuga og þá fyrst og fremst þetta: Með hvaða móti getum við búizt við að ná mestum árangri með sem minnstum tilkostnaði? Spurningin er ekki eins smásálarleg og virzt getur í fljótu bragði, því að sann- leikurinn er sá, að ef hér kæmi upp geðverndarstöð og dyr hennar yrðu opnaðar fyrir öllum sem not gætu haft af sallækningu, myndi aðsóknin verða miklu meiri en svo, að starfsliðið fengi annað. Það finnast ekki margir geð- verndarfræðingar á íslandi. Ef starfið á ekki að kafna í fseðingunni, verður að hafa sérstakan hátt á. Vafalaust er eina rétta leiðin fólgin í því að leggja aðaláherzluna á isekningu smábarna. Stöðin ætti að reyna að ná til eins margra smábarna og tök eru á með góðu móti, en eldri hörn, unglingar og fullorðnir yrðu að sitja á hakanum, unz starfslið ykist. Margt er það, sem réttlætir þessa að- feið, en þó framar öðru það, að það er eina leiðin til að gripa á verulega róttækan hátt fyrir þróun taugaveiklun- ai og hegunarvandkvæða meðal íslenzku þjóðarinnar. Ef ffoð samtök verða með áhrifafólki í geðverndarmálum og aróður skynsamlegur, hæglátur og velviljaður ætti að vera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.