Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 31

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 31
menntamál 17 æskilegt, að margir aðilar láni út almennar bækur sam- tímis. Var því horfið að því ráði í Osló árið 1931 að hætta útlánum frá skólunum, en jafnframt var lesstofum komið fyrir í skólunum. Var það gert í samvinnu við miðsafn borgarinnar, sem þá tók að sér að sjá lesstofunum fyrir bókum, og einnig annaðist það skipulag þeirra. Bókasöfn til útlána höfðu skólarnir haft í tugi ára, í þeim voru eingöngu bækur til tómstundalestrar. Þær voru á engan hátt til stuðnings eða eflingar bóklegu námi. Fjór- ir efstu bekkir barnaskólanna hafa nú fasta tíma á lesstof u, samkvæmt stundaskrá, þar sem þeir fá aðstöðu til þess að safna efni í vinnubækur eða leita fróðleiks á annan hátt. Þrisvar í viku eru lesstofurnar opnar síðari hluta dags, og geta þá nemendur lesið þær bækur, sem þá lystir. Eins og ég hef áður tekið fram, koma bækurnar til skóla- bókasafnanna frá miðsafni Olsóborgar. Það lánar einnig 30 bækur í bekk, sé þess óskað, og bækurnar mega börn- in hafa í 14 daga, fara með þær heim og lesa þær. Síðan getur viðkomandi kennari skipt á bókunum við bekk inn- an skólans, en í skólanum mega þær vera veturinn út. 1 öllum barnaskólum borgarinnar eru lesstofur. Ég skoðaði þær í þeim skólum, sem ég heimsótti, og var þar stundum á þeim tíma, sem þær voru opnar. Bókakostur virtist vera þar allgóður, og þar voru einnig lesflokkar, sem ætlaðir voru bekkjum. Voru það bækur, sem höfðu að geyma efni varðandi flestar námsgreinir. Þar voru einnig bækur til skemmtilestrar. Myndabækur og lesbækur fyrir yngstu börnin voru í sérflokki. í desember var opnuð sýning í barnaskólum borgar- innar. Var þetta farandsýning, sem flutt var milli skól- anna. Nokkrum dögum fyrir sýninguna var send bóka- skrá í skólana, sem öll börn gátu fengið heim með sér. I skránni var að finna úrval nýútkominna bóka, sem ætlað- ar voru lesendum innan 16 ára aldurs. Ég skoðaði eina slíka sýningu og hlustaði á fyrirlestur, ásamt mörgu fólki, 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.