Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 84

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 84
70 MENNTAMÁL Fundir og ályktanir. Aðaljundur Kennarajélags Eyjajjarðar. Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar var haldinn á Akureyri laug- ardaginn 19. sept. 1959. Fundarstjóri var Tryggvi Þorsteinsson, yfir- kennari. Á fundinum flutti Stefán Jónsson, námsstjóri, erindi um skólana og móÖurmálið, og urðu miklar umræður um það efni. Magn- ús Magnússon, kennari í Reykjavík, flutti tvö erindi á fundinum um nám vangefinna barna, og var annað þeirra fyrir almenning. Þor- steinn Sigurðsson, kennari í Reykjavík, hafði sýnikennslu í átt- hagafræði og sýndi notkun á nýju kennslutæki, sem liann hefur út- búið og all-margir skólar liafa eignazt. Hjörtur L. Jónsson, skóla- stjóri, sagði fréttir úr utanför. Á fundinum mættu 50 kennarar, og gengu 7 kennarar í félagið. Talsvert var rætt um útgáfu byrjenda- bókar í reikningi, sem félagið hyggst gefa út. Á fundinum var skýrt frá útgáfu tímaritsins „Heimili og skóli“, sem félagið hefur gefið út í 18 ár. Stjórn félagsins var endurkjörin, en í henni eru: Hannes J. Magnússon, Eiríkur Sigurðsson og Páll Gunnarsson. Eft- irfarandi ályktun var samþykkt á fundinum. í sambandi við erindi Stefáns Jónssonar, námsstjóra, um móður- málið og skólana, gerir fundurinn svofellda ályktun: Mörg rök hníga að því, að íslenzk tunga eigi nú í vök að verjast, bæði vegna áhrifa frá erlendu máli, enskunni, og minnkandi orða- forða barna og stíllausri frásögn. Vill fundurinn beina því til allra kennara, að leggja enn mciri áherzlu á það en áður hefur verið gert í skólastarfinu að æfa tal og framsögn barna í þremur yngstu bekkjum skólanna og halda því áfram í þremur elztu bekkjunum með aukn- um kröfum vegna aldurs og þroska. Telur fundurinn þar mest um vert að kenna börnunum að gera mun á góðu og lélegu máli og benda þeim á jjóðsögur og íslendingasögur sem sterkustu vígi móðurmálsins. Frá aðalfundi Kennarafclags Vesljjarða. Aðalfundur Kennarafélags Vestfjarða var lialdinn á ísafirði dag- ana 10. og 11. oktber s.l. Fundinn sóttu 20 kennarar. Á fundinum mætti einnig Þórleifur Bjarnason námsstjóri, og hafði hann í fylgd með sér tvo kennara úr Reykjavík, sem báðir fluttu erindi á fundinum. Þessir menn voru Magnús Magnússon kennari, sem flutti fróðlegan fyrirlestur um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.