Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 28

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 28
14 MENNTAMÁL eftir fáeina daga höldum við 15 ára afmæli íslenzka lýð- veldisins hátíðlegt. Það væri þó rangt að ætla, að sjálfstæð- ismálinu sé lokið þó að við höfum öðlazt formlegt sjálf- stæði. Ef til vill hefst það einmitt þá fyrir alvöru. Sjálf- stæði þjóðar byggist fyrst og fremst á sjálfstæði hvers einstaks einstaklings, hæfni hans til að mynda sér persónu- legar skoðanir af víðsýni og hleypidómaleysi og fylgja þeim eftir af skynsemi og festu. Það byggist einnig á virð- ingu manns fyrir sjálfum sér og öðrum, hæfileikanum til að umgangast sjálfan sig og aðra svo, að til hamingju og farsældar verði. Þetta eru einmitt kennimerki góðrar and- legrar heilsu og persónuþroska. Sjálfstæðismál og geð- verndarmál eru þannig sama málið, og ekki get ég kallað það ýkjur, þó að ég líti á það sem stórmál. Hvers virði er fögur umgjörð, ef innihaldið er rotið. Og hversu lengi verður að bíða, unz við glötum hinu formlega sjálfstæði, ef uppeldismálin eru í ólestri? En eins og ég gat um í gær, er engin ástæða til víls og svartsýni. Verkefnin blasa við okkur. Og meðan þjóðin er fámenn, eru þau tiltölulega létt og viðráðanleg. íslenzka þjóðin hefur á undanförnum árum lyft stærri og þyngri björgum. En annað skiptir mestu máli: að við gleymum því ekki eitt andartak, hver ábyrgð hvílir á okkur og gætum þess vandlega að láta hvorki fljótræði né stundar hagræði glepja okkur sýn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.