Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 61

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 61
MENNTAMÁL 47 þyrfti kennarinn einnig að hafa. Á fyrsta skólaári er hægt meðal annars að skipta vinnu barnanna milli sýnikennslu (hlutir) og teikninga (tölumyndir) í bækurnar. Á öðru skólaári skiptist á munnlegur og skriflegur reikningur. Stundum eru skýringardæmi á töflunni. Stundum vinna börnin sjálfstætt, hvert fyrir sig. Gott er að hafa við og við leiknipróf. Spyrja má einstaka nemendur, annað sinn allan bekkinn, og þeir, sem geta svarað, rétta upp hönd; stundum er sá spurður, sem svarar fyrst. Ýmsan hátt má hafa á þessari þjálfun, eins og hverjum duglegum og hug- kvæmum kennara finnst bezt. Kórreikning er einnig hægt að nota dálítið, en hann er varhugaverður, vegna þess að hinir seinni fylgjast ekki með. Einnig á fyrstu skólaárum barnsins skal keppt að því eins og mögulegt er að láta það vinna sjálfstætt, jafnvel búa til dæmi sjálft. Það getur stundum verið hagnýt aukavinna fyrir þau duglegustu. Dæmi: Bekkurinn á að reikna í bækur sínar dæmin 42-þ9=?, 56=7=?, 65+8=?, 72 -= 8 = ? Þau sem eru fljótust, búa til lík dæmi sjálf og reikna. Sumir telja, að kennarinn eigi ekki að gefa tæm- andi reglur, heldur eigi hann með ýmsum dæmum að láta nemendurna uppgötva regluna sjálfa. Enn fremur skyldu börnin, svo fljótt sem auðið er, læra að meta svörin, eink- um á orðadæmunum, sem auðvitað eiga að vera tekin úr daglegu lífi, sem þau þekkja til. Mörg dæmi eru ágæt til prófunar. T. d. Ég átti 85 kr. og keypti fyrir 46 kr.; þá á ég 39 eftir. Prófun: 39 + 46 = 85. Mjög er nú umdeilt heimanám barna. Þróunin erlendis virðist öll benda í þá átt, að heimanám í barnaskólum verði afnumið, og er þegar sums staðar. Hér á landi hagar að ýmsu leyti öðruvísi til. Skólar styttri á ári, og færri kennslustundir á viku, einkum í yngri deildum í bæjun- um. Það er talið læknisráð. Af ýmsum þessum orsökum, er heimanám barna hér á landi allmikið, og skal ekki rætt um það í þessu greinarkorni. En eitt er víst, að kennarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.