Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 89

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 89
menntamál 75 Það hefur komið fram á opinberum vettvangi, svo sem í blöðum og útvarpi, að þess séu dæmi, að notkun liættulegra eiturlyfja eigi sér stað meðal ungs fólks hér á landi. Af því tilefni vill uppeldismálaþing- ið beina því til allra uppalenda og þjóðarinnar í lieild að standa fast saman gegn þessum skaðvaldi og beita öllum tiltækum ráðurn, að stemma þar á að ósi. Alveg sérstaklega heitir þingið á yfirstjórn lög- gæzlu- og heilbrigðismála að standa þar vel á verði. Uppeldismálaþingið fer þess á leit við skólayfirvöld landsins, að þau vinni eindregið að því, að skólar á skyldustiginu hefji starf eigi fyrr en kl. 9 að morgni dag hvern. Þingið lét í ljós ánægju yfir, að hafin er bygging kennaraskóla, og taldi nauðsynlegt, að kennsla gæti hafizt þar haustið 1960. Þingið ítrekaði áskorun um aðild íslands að Menningar- og vís- indastofnun Sameinuðu þjóðanna. Samþykkt var áskorun til menntamálaráðuneytisins að efna til verðlaunasamkeppni um handrit að íslandssögu fyrir skyldunámið. í þinglok var eftirfarandi tiliaga samþykkt einróma: Ellefta uppeldismálaþingið, haldið í Reykjavík í júní 1959, lýsir eindregnum stuðningi sínum við útfærslu fiskveiðilandhelginnar. Um leið og þingið vítir og harmar afstöðu brezkra stjórnarvalda til þessara lífsnauðsynlegu aðgerða, heitir það á íslenzk stjórnarvöld að standa óhagganleg við ákvarðanir sínar, unz fullur sigur er unninn. Kennarar gagnjrœðastigsins i lieykjavik rceða skólastarfið og miðla hver öðrum af reynslu sinni. Þriðjudaginn 23. febrúar 1960 var kennsla látin falla niður frá kl. 12 á hádegi í skólum gagnfræðastigsins í Reykjavík, en allir kennarar gagnfræðaskólanna bæði fastir kennarar og stundakennarar voru boðaðir til fundar í Gagnfræðaskóla Austurbæjar kl. 14.00 ofan- greindan dag. Dagskrá fundarins var þannig: Kl. 14.00 hófst sameiginlegur fundur í samkomusal Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Jónas B. Jónsson, fræðslustjóri, flutti ávarp. Magnús Gíslason, námsstjóri, flutti erindi, sem hann kallaði: Að vera kennari. Sveinbjörn Sigurjónsson, skólastjóri, flutti erindi, cr hann nefndi: Meðferð talaðs orðs í skólum. Kl. 15.00 var fundarmönnum boðið til kaffidrykkju í skólanum. Hús- stjórnarkennarar og nemendur hússtjórnardeildar Gagnfræðaskóla Austurbæjar önnuðust veitingarnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.