Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 77

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 77
menntamál 63 oddviti þessara óbundnu samtaka, meðan ekki væri nánar ákveðið um skipulag þeirra. Varð Ármann við þeirri ósk og kvaddi Þóri Þórðarson til að vera ritari. Þorbjörn Sigurgeirsson rakti hvað Rannsóknarráð rík- isins hefði gert til að undirbúa stofnun vísindasjóðs, en Þorbjörn var framkvæmdastjóri þess. Fyrir fund þennan höfðu samtökin átt viðræður við Björn Sigurðsson dr. med. Hann var þá formaður Rann- sóknarráðs ríkisins. Hafði rannsóknarráðið beitt sér fyrir því, að undirbúin yrði lagasetning um stofnun vísinda- sjóðs til styrktar raunvísindum. Björn heitinn var frum- kvöðull þess verks. Rannsóknarráðið ræddi fyrst um stofnun slíks sjóðs á fundi 13. nóvember 1953, en í nóv- ember 1954 ákvað það að skrifa ríkisstjórninni um málið. Mun rannsóknraráð hafa verið einhuga um stofn- un sjóðsins, en fyrir því vakti að stofna sjóð í þágu raunvísinda. Björn ritaði um málið í Stúdentablaðið 1. desember 1955, og rek ég mikilvægan þátt hans að stofn- un vísindasjóðsins ekki hér að öðru leyti. En fyrir því ræddu samtökin við hann, að þau töldu æskilegt að sam- eina átök þeirra aðila, er áhuga hefðu á stofnun vísinda- sjóðs, og álitu þau, að allar viðurkenndar vísindagreinar skyldu bærar að njóta styrks úr honum, hvort heldur væri raunvísindi eða hugvísindi. Á fundi þessum skiluðu nefndir álitum. Skipulagsnefnd lagði m. a. til, að stofnað yrði félag til eflingar íslenzkri vísindastarfsemi. Gæti hver gengið í það, sem áhuga hefði á eflingu vísinda, en fulltrúum ýmissa vísindastofn- ana skyldi falið að sjá um styrkveitingar. Þá var og ætl- azt til, að sjóðsstjórnin skiptist í deildir eftir vísinda- greinum. Símon Jóh. Ágústsson hafði orð fyrir skipulags- nefnd. Fjáröflunar- og laganefnd hafði m. a. kannað þessar leiðir frá fjárhagslegu og lagalegu sjónarmiði: Fjársöfn- un fyrsta desember eða annan dag, happdrætti, aðild að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.