Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 25

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 25
MENNTAMÁL 11 fellum nauðsynlegt og í öðrum æskilegt að standa í sam- bandi við foreldrana, meðan á lækningunni stendur. Því yngra sem barnið er, því nauðsynlegra er þetta. Engin börn eru fædd taugaveikluð eða með vísi að hegðunar- vandkvæðum, enda þótt furðu snemma geti tekið að bera á þeim. Vandkvæðin þróast smám saman sakir ýmiss kon- ar aðstæðna, svo sem sjúkdóma hjá móður eða barni, sér- stakra heimilisástæðna eða sakir óviðeigandi uppeldis. Margs konar orsakir fléttast saman, og gat ég þess í fyrra erindinu, hvernig nokkur einkenni í íslenzku þjóðlífi eiga sína sök á þeim misfellum, sem hér eru algengastar. Eng- in tök eru á að afla sér rækilegrar vitneskju um erfið- leika barnsins, eðli þeirra og þróun án mjög náinna kynna af foreldrum þess, einkum þó af móðurinni. Viðtölin miða því meðal annars að því að afla upplýsinga. En það er þó aðeins eitt af markmiðum viðtalanna. Oftast nær er nauð- synlegt, að foreldrarnir breyti að meira eða minna leyti afstöðu sinni til barnsins. Að sumu leyti er nægjanlegt að gefa foreldrunum holl ráð og leiðbeiningar varðandi uppeldið og opna augu þeirra fyrir séreðli og sérkennum barnsins. Það er þó sjaldnast nóg, því að afstaða foreldr- anna til barnsins er þeim iðulega ósjálfráð og er í mörg- um greinum fólgin í skapgerð þeirra og geðrænum vand- kvæðum. Viðtölin við þá verða í mörgum tilfellum eins konar sállækning, enda þótt öll viðleitni sálfræðingsins beinist fyrst og fremst að því að bæta hag barnsins. Þetta atriði er ákaflega mikilvægt, og má segja, að lækning barnsins fari oft eftir því, hvernig til tekst með samstarf- ið við foreldrana. Sérstakur liður í foreldrastarfi geðverndarstöðva gæti orðið leiðbeiningar og aðstoð við foreldra vangefinna barna og annarra barna, sem haldin eru varanlegum göll- um, líkamlegum eða andlegum. Flestir munu vita, hverjum erfiðleikum uppeldi þessara barna getur verið bundið, hvílíkur þungi hvílir á tilfinningalífi foreldranna, gerir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.