Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 87

Menntamál - 01.04.1960, Blaðsíða 87
MENNTAMÁL 73 Hann hvatti og kennara til þess að útvega skólum sínum ýmis lijálpartæki til nota við reikningskennsluna. Aðalsteinn Hallsson, skólastjóri, Fáskrúðsfirði, flutti eriudi um leikvelli og leikvallagerð og sýndi kvikmynd. Aðalsteinn fýsti fyrir fundarmönnum hinum nýja leikvelli, er hann hefur gert á Fáskrúðsfirði, en sá leikvöllur er hinn fyrsti sinnar teg- undar á Austurlandi og um margt merkilegur. Fundinum bárust kveðjur frá Sparifjársöfnun skólabarna með ósk- um um gæfuríkt starf og góða samvinnu. Fundarsókn var góð eftir ástæðum, jn i' nokkrir kennarar gátu ekki sótt jtingið vegna farartálma. í stjórn sambandsins næsta ár voru kosnir: Sigfús Jóelsson, Helgi Seljan og Kristinn Einarsson. Eftirfarandi ályktanir voru samjjykktar á júnginu: 1. Aðalfundur K. S. A., haldinn að Egilsstöðum 26.-27. sept. 1959, beinir eindregið jieirri áskorun til Ríkisútgáfu námsbóka, að gefnar verði út nýjar kennslubækur í reikningi, er miðist við hlutlægari og starfrænni kennsluaðferðir. Einnig sé gefið út dæmasafn fyrir hugarreikning til hjálpar í kennslustundum. 2. Aðalfundur K. S. A. f959 skorar á jiing og stjórn að ljúka sem fyrst byggingu Kennaraskólans, svo að skólinn megi öðlast fullkomna aðstöðu til að gcgna hlutverki sínu og sníða kennaramenntun nteira við nýja kennsluhætti en nú er. 3. Aðalfundur K. S. A. haldinn að Egilsstöðum 26. og 27. sept. 1959, telur, að við opinberar stöðuveitingar beri að fara eftir sannan- legri starfshæfni og embættisaldri umsækjanda, en stjórnmálaskoð- anir eða önnur óviðkomandi sjónarmið séu ekki látin ráða. Bendir fundurinn á, að það cr cmbættismönnum lítil hvatning til að inna störf sín vel af hendi, ef svo er að farið. Hvað kennarastéttina snertir, vildi fundurinn skora á hæstvirtan menntamálaráðherra og jjá, sem kunna að fara með }>au mál, að forðast að láta slík sjónarmið hafa áhrif á embættisveitingar sínar. 4. Aðalfundur K. S. A., haldinn að Egilsstöðum 26. og 27. sept. 1959 lítur alvarlegum augum á kennaraskortinn í landinu, og tclur fundurinn, að höfuðástæðan fyrir jjví ástandi sé sú, að laun kenn- ara séu of lág. Vill fundurinn eindregið fara J>ess á leit við stjórnarvöld landsins, að þau hækki kennaralaun nú þegar til mikilla muna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.