Menntamál - 01.08.1966, Side 12

Menntamál - 01.08.1966, Side 12
98 MENNTAMÁL aðferðir. Landsprófskennslan hefur verið átakanlegt dæmi um þetta. Hvað þarf að gera? Ef við lítum á reikningskennsluna í dag, þá er ljóst, að hún hefur staðið í stað um alllangt skeið. Ástæðurnar eru margþættar: Léleg stærðfræðileg menntun kennara, enda léleg menntunarskilyrði. Kennarar eru svo ofhlaðnir kennslu, að enginn tími vinnst til að hugleiða námsefnið, hvað þá til viðhalds eigin menntun. Ég vil reyna að draga fram í dagsljósið nokkur megin- skilyrði fyrir því, að einhverjar verulegar breytingar til batnaðar geti átt sér stað. Mér virðist sem full þörf sé á að gerbreyta kennslubók- um fyrir nemendur á fræðsluskyldualdrinum, en því mið- ur virðist ekki vera fyrir hendi neinn grundvöllur til slíks. Nýjar kennslubækur þurfa helzt að vera skrifaðar af kenn- urum, sem hafa nokkra þekkingu í æðri stærðfræði, og sem hafa tekið þátt í grundvallarrannsóknum á námsefninu. Slíkir kennarar eru víst varla fyrir hendi og rannsóknirnar ekki heldur. Það ætti að vera hlutverk Kennaraskólans að sjá fyrir hvoru tveggja. Kennaraskólinn verður að gefa nokkrum kennaraefnum kost á miklu meira námi í stærð- fræði en hann gerir nú. Ennfremur verður skólinn að vera miðstöð fyrir rannsóknir á námsefni barnaskólanna. Þessu hlutverki getur Kennaraskólinn hins vegar varla gegnt svo vel sé, nema með aðstoð háskóla, þar sem æðri stærðfræði er kennd og stunduð, og með aðstoð starfandi kennara, sem fái tíma til að sinna rannsóknarstörfum. Hvorugt er fyrir hendi. Það ber að hafa í huga, að góð kennslubók verður ekki til á einni nóttu. Semjandinn þarf að geta gert til- raunir með kennslu. Ennfremur verður engin kennslubók góð um aldur og ævi. Það hefur ætíð verið talið hlutverk háskóla að sjá fram- haldsskólum fyrir kennurum og hafa jákvæð áhrif á þró-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.