Menntamál - 01.08.1966, Side 39

Menntamál - 01.08.1966, Side 39
MENNTAMÁL 125 að samræmingu kennaramenntunarinnar — jafnframt Jrví sem hún verður sérhæfðari og veitir nemendunum meira valfrelsi um námsgreinar. Þegar rætt er um samræmingu í þessu sambandi, verður að hafa hliðsjón af dönsku grund- vallarreglunni um di'eifingu kennaramenntunarinnar, sem hefur leitt til stofnunar 29 kennaraskóla, sumra ríkisrek- inna og annarra í einkaeign, víðs vegar um landið. Viðleitnin til sérhæfingar í frumvarpinu hefur það tak- mark, að gera menntunina svo umfangsmikla á vissu sviði, að hún spanni öll skólastig til menntaskóla — og þá ekki sízt gagnfræðastigið, þar sem aukning nemendafjöldans er mest þessi árin. Þetta kalla Danir helhedsuddannelse. Höfuðdrættir frumvarpsins eru þessir: Námstíminn er 31/2—4 ár, og nemendurnir ákveða sjálfir, hvort þeir eru lengur eða skemur. Inntökuskilyrði er stúdentspróf eða inn- tökupróf byggt á 2ja ára forskólanámi, sem yrði þannig háttað, að í höfuðnámsgreinum sé tryggð slík þekking, að allir nemendurnir — hvort sem þeir eru stúdentar eða hafa farið hina leiðina — geti stundað námið saman. Hin langa runa skyldnámsgreina er skorin niður, svo að nemendur geti betur sinnt uppeldisgreinum og sérhæft sig á afmörkuðu sviði. Fram að þessu hafa allar námsgreinar barnaskólans verið skyldunám í kennaraskólunum, en nú verður þetta takmarkað. Aðeins kjarni skólanámsgreina, hinar svokölluðu bekkjarkennaragreinar (móðurmál, reikn- ingur, kristin fræði, leikfimi, ásamt ágripi af hagnýtri teikn- ingu og söng) verður skyldunám, og námi í Jreim lýkur að mestu leyti með prófi eftir fyrsta námsárið. Að öðru leyti verða námsgreinar barnaskólans valfrjálsar. Þeim er ætlað- ur mikill tími og nemendur skulu velja a. m. k. tvær. Með takmörkun skyldunámsgreinanna og auknum kröf- um til upptöku í kennaraskólana á nú að skapast meira svigrúm til náms í uppeldis- og kennslufræðum, sem frum- varpið styrkir enn með myndun Jrriggja uppeldisfræðilegra sérgreina: byrjunarkennslu, kennslu eldri barna og kennslu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.