Menntamál - 01.08.1966, Blaðsíða 58

Menntamál - 01.08.1966, Blaðsíða 58
144 MENNTAMÁL forma ákveðnar kröfur um meðferð efnis, hvort sem um einföld skilaboð eða einhvers konar frásögn er að ræða. Kröfurnar um meðferð efnis varða einkum fjögur atriði: hugrnyndir, skipulega framsetningu, viðeigandi orðaval og nákvæmni í frásögn. Leggja ber aðaláherzlu á grundvallar- hugmynd viðfangsefnisins; kanna nemendur efnishliðina sem mest á eigin spýtur, en kennarinn gefur verkinu end- anlegt form og skrifar það niður sjálfur. Slík munnleg samn- ing bekkjarins í heild með aðstoð kennarans er mjög mikil- væg í upphafi ritjrjálfunar, ef vel tekst til, þar sem hún leggur grundvöll ritsköpunar á hlutlægan hátt og hefur æfingargildi fyrir alla nemendur samtímis. Jafnskjótt og börnin eru sjálf fær um að skrifa samfellt, skyldu þau gera afrit af þessum samvinnuritsmíðum sínum eftir frumriti kennarans, þ. e. a. s. kennarinn skrifar þá ritsmíðina á töflu, en nemendur skrifa hana í bækur sínar eða á laus blöð eftir töflunni. Kennarinn fylgist með þessu starfi barnanna, leiðbeinir þeim og hjálpar þeim seinvirku. Eðlilegast stig eftir samvinnuæfingar af þessu tæi væri að börnin færu að setja saman munnlega eigin sögur eða annað, hvert i sinu lagi. Bezt væri þá, að hvert barn segði fram sína hugsmíð og kennarinn skrifaði niður eftir fyrir- sögn þess. Grundvallarhugmynd verksins væri áfram sá þáttur, sem leggja bæri á aðaláherzlu, og því ástæða til að kennari og nemandi glöggvuðu sig á henni í sameiningu áður en samning hæfist. Síðan myndi barnið afrita verk sitt eftir frumriti kennarans. Hvort þetta stig myndi fram- kvæmanlegt almennt, skal ég láta ósagt; þó væri sjálfsagt að reyna þessa einstaklingsaðferð við seinþroska eða sein- skrifandi nemendur. Munnleg samning alls bekkjarins í heild og síðan ein- stakra nemenda, framsögn og afritun í yngstu deildum barnaskólanna, ætti að leiða beint til þess að hver nemandi tæki að skrifa niður milliliðalaust hugsmíðar sínar. En jafn- vel eftir að raunveruleg ritun þeirra hefur hafizt, ber að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.