Menntamál - 01.08.1966, Page 101

Menntamál - 01.08.1966, Page 101
MENNTAMAL 187 hópum er skipað starfsheitum, þar sem menntunarkröfur eru minni, oft miklu minni, og ekki verður séð, að ábyrgð og sérhæfni í starfi þessara einstaklinga og hópa sé svo miklu meiri, að réttlætt geti staðsetningu þeirra. Jafnframt því að við álítum eðlilegt og skylt að gagn- rýna Kjararáð fyrir þessi vinnubrögð, teljum við sjálfsagt að benda á þau atriði tillagnanna, er varða kennara, og stefna í rétta átt að okkar dómi. Stjórn S.Í.B. hefur um árabil barizt fyrir og gert kröfu um, að kennurum með almennu kennaraprófi verði greidd jafnhá laun á öllu skyldunámsstiginu (7—15 ára). Við síð- ustu kjarasamninga hafnaði Kjararáð þeirri kröfu, en hefur nú fallizt á hana, og er það vel. Skorar sambandsstjórn á Kjararáð að hvika í engu frá þeirri kröfu og fylgja henni fast eftir. I frumdrögum Kjararáðs er lagt til að raða kennurum menntaskóla, framhaldsskóla og barnaskóla með ákveðnu flokkabili í launastiganum, og er með því einnig stefnt í rétta átt, þótt staðsetningin sé tvímælalaust lægri en skyldi, miðað við ýmsa aðra starfshópa. Þá er í drögum þessum haldið opinni leið til framhaldsmenntunar kennara, er veiti rétt til hærri launa, eins og við teljum æskilegt og réttmætt. En ákvæðin um námskeiðin eru vægast sagt svo vanhugsuð, að engar líkur eru á, að unnt verði að fram- kvæma þau á þann hátt, sem gert er ráð fyrir í tillögunum. Það er t. d. gjörsamlega óraunhæft að ætlast til þess, að kleift sé að efna til námskeiða fyrir allan þorra kennara á barna- og framhaldsskólastigi á þeim skamma tíma, sem til þess er ætlaður samkvæmt tillögunum. Tillögurnar um námskeiðin er því nauðsynlegt að end- urskoða gaumgæfilega og lagfæra, svo að viðhlítandi sé. Að því athuguðu, sem hér hefur stuttlega verið rakið, hefur stjórn S.Í.B. endurskoðað launatillögur sínar frá 15. des. 1964 með tilliti til frumdraga Kjararáðs og gerir nú eftirfarandi kröfur til breytinga og nánari skilgreiningar:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.