Menntamál - 01.08.1966, Blaðsíða 106

Menntamál - 01.08.1966, Blaðsíða 106
192 MENNTAMÁL nokkur vafi leikur á um, hvernig túlka skuli. Ekki komust aðilar að neinni niðurstöðu urn þessi atriði, og hefur sam- bandsstjórn nú vísað þeim til stjórnar B.S.R.B. og Kjara- ráðs. Y firvinnumálið. Á síðasta fulltrúaþingi stóðu málin þannig í hinu svo- nefnda yfirvinnumáli, að tilboð hafði komið frá ríkisstjórn- inni um að greiða kennurum mismuninn á greiddu kaupi og réttu yfirvinnukaupi fyrir skólaárin 1960—61 og 1961— 62 með 7% vöxtum frá 1. júllí 1961 til ársloka 1964, auk málskostnaðar. Þingið samþykkti að gera gagntilboð, þar sem krafizt var greiðslu fyrir allt árið 1960. Þessari kröfu var hafnað af ríkisstjórninni. Á sameiginlegum fundi stjórna L.S.F.K. og S.Í.B. hiinn 16. nóv. 1964 var málið tekið fyrir, og að vandlega athuguðu máli samþykkt að ganga að fyrr- nefndu tilboði ríkisstjórnarinnar. Jafnframt var ákveðið að halda eftir 5% af greiðslum til kennara vegna óhjákvæmi- legs kostnaðar við málið. Mikið verk var að reikna út og skrifa alla reikninga kenn- aranna. Tilnefndi stjórn S.Í.B. Ársæl Sigurðsson til að ann- ast verk þetta af hálfu barnakennara, stjórn L.S.F.K. til- nefndi Jónas Eysteinsson af sinni hálfu. Það kom í ljós, þegar reikna átti út þá tíma, sem skóla- stjórar höfðu kennt umfram sína kennsluskyldu, að fjár- málaráðherra féllst ekki á að greiða þessa tíma. Stendur mál þetta enn þá fast. Benedikt Sigurjónsson, sem var lög- fræðingur kennarasamtakanna, lét af störfum fyrir þau á sl. ári, þar sem hann var skipaður hæstaréttardómari. Við málinu hefur nú tekið Guðmundur Ingvi Sigurðsson, hrl. Margt hefur orðið til að tefja þetta mál. Lögfræðingur ríkisstjórnarinnar, Tómas Jónsson, lézt áður en málinu lyki. Við tók þá Páll Líndal. Þessi skipti á málflytjendum hafa valdið því, að málið hefur verið óvenju þungt í vöf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.