Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 50

Æskan - 01.10.1970, Blaðsíða 50
Hér birtum við aftur mynd af TF-KAK nr. 29, sem við sögðum frá í síðasta blaði. Mynd þessa tók Berghreinp G. Þorsteinsson flugvélstjóri í Vestmannaeyjum 1961. Við TF-KAK stendur Jón N. Pálsson, fyrsti eigandi hennar, núverandi yfirskoðunarmaður Flug- félags íslands. Jón og Berghreinn voru í Eyjum til að skipta um mótor í Dakota-flugvélinni í baksýn. Ljósm.: Guðmundur Einarsson. Nr. 32 TF-ABC TBGER MOTH Skráð hér 13. júlí 1946 sem TF-ABC, eign Agnars Kofoed- Hansens. Flugvélin var ætluð til einkaflugs. Hún var smíðuð 1941 hjá de Havilland Aircraft Company of Canada Ltd., Toronto, Kanada. Framleiðslunr. var 4060. 11. júlí 1947 kaupir Flugskólinn Cumulus flugvélina, og var hún eftir það m. a. notuð til kennsluflugs. 6. janúar 1948 eyðilagðist flugvélin, er henni var lent á ísilögðu Elliðavatni. Flugmaðurinn slapp ómeiddur. DE HAVILLAND D.H.82C TIGER MOTH: Hreyflar: Einn 130 ha. de Havilland Gipsy Major. Vænghaf: 9.08 m. Lengd: 7.29 m. Hæð: 2.44 m. Vængflötur: 22.2 m’. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tóma- þyngd: 579 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 829 kg. Arðfarmur: 75 kg. Farflughraði: 145 km/t. Hámarkshraði: 175 km/t. Flugdrægi: 450 km. Flughæð: 4.000 m. 1. flug: 24. okt. 1931. — Alls smíðaðar 8492 Tiger Moth tvívængjur. Ljósm.: N. N. Nr. 33 TF-SHB HUDSON Skrásett hér 16. júlí 1946 sem TF-SHB, eign Steindórs J. Hjalta- líns á Akureyri. Hingað var flugvélin fengin til farþega- og vöru- flugs. Hún var smíðuð 1943 hjá Lockheed Aircraft Corporation, Bur- bank, California. Framleiðslunr. B 9368. Á þessari flugvél var farið fyrsta einkaflugið frá l’slandi til út- landa í júlí 1946, en þá flaug Steindór Hjaltalín o. fl. í henni til Stóra-Bretlands, Skandinavíu og Danmerkur. Flugstjóri var Capt. Edwards, R.A.F. 1. júlí 1949 selur Steindór flugvélina Flugfélaginu Flugferðir hf. 22. janúar 1950 eru þær takmarkanir settar á ferðir flugvélar- innar, að skírteini fæst ekki framlengt nema til vöruflutninga ein- göngu eða síldarleitar og annarrar slíkrar starfsemi. Þá var þessi flugvél önnur af tveimur, sem skrásettar voru í heiminum. Hin var skrásett sem einkaflugvél í Bretlandi. 29. júlí 1950 gjöreyðilagðist flugvélin í lendingu á Melgerðis- melaflugvelli í Eyjafirði. Hún var þá að köma úr síldarleitarflugi. Engan mann sakaði. Afskráð 7. marz 1952. LOCKHEED HUDSON IIIA: Hreyflar: Tveir 1200 ha. Wright Cy- clone R-1820-87. Vænghaf: 19.95 m. Lengd: 13.40 m. Hæð: 3.63 m. Vængflötur: 51.19 m’. Farþegafjöldi: 13 eða 12. Áhöfn: 2 eða 3. Tómaþyngd: 4.960 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 8.400 kg. Arð- farmur: 1.200 kg. Farflughraði: 260 km/t. Hámarkshraði: 457 km/t. Flugdrægi: 4.500 km. Flughæð: 8.000 m. 1. flug: 29. júlí 1937. 522
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.