Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1971, Síða 29

Æskan - 01.01.1971, Síða 29
 HE SHE / umsjón Arngríms Sigurðssonar 2. Þáttur “He’’ [hi:] þýðir hann. Punktarnir tveir, tví- punkturinn, fyrir aftan i í hljóðrituninni merkir, að hljóðið er langt. “He” er því borið fram líkt og við segðum ,,hí“ en ekki ,,hi“. “She” [Ji:] þýðir hún. Hljóðið J líkist einna mest sj á íslenzku, en j má þó ekki heyrast til muna. “It” [itj þýðir það. Á teikningunum sjáum við “it” notað bæði um stólinn og fuglinn. Á ensku er “it” nefnilega notað um hluti og dýr yfirleitt, sem maður veit ekki um kyn á. “They” [ðeij þýðir þeir, þær og þau, og skiptir ekki máli, hvort talað er um persónur, dýr eða hluti. 29

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.