Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.01.1971, Qupperneq 74

Æskan - 01.01.1971, Qupperneq 74
r' rj_ ^ Galdrar Gaffallinn á flótta Þennan galdur gætuð þið sýnt einhvern tíma þegar þið sitjið við matarborðið, og hafið þá munnþurrku (servíettu) og gaffal við höndina. Takið munnþurrkuna og leggið hana þannig á borðið, að horn hennar snúi að ykkur (sjá mynd). Síðan takið þið gaffalinn og leggið hann þvert á þurrkuna. Síðan takið þið hornið á þurrkunni, sem að ykkur snýr, og breiðið yfir gaff- alinn, og liggur þá þurrkan í þrihyrning með gaffalinn falinn á milli laga. Síðan vefjið þið þurrkuna utan um gaffalinn, þar til sívalningur liggur á borðinu fyrir framan ykkur (sjá mynd). Því næst takið þið ( hornið á þurrkunni og vefjið hægt ofan af sívalningnum — og öllum til undrunar liggur nú gaffallinn ekki lengur inni í, heldur utan við þurrkuna! Hvernig má þetta verða? Svar- ið kemur í næsta blaði. BJÖSSI BOLLA Texti: Johannes Farestveit. Teikn.: Solveig M. Sanden 1. Bjössa og félögum hans gengur illa að opna kistuna, sem þeim hefur tekizt að drösla upp í fjöruna. Bjössi deyr samt ekki ráðalaus, lieldur fer að reyna að opna lásinn með hugnum nagla, sem hann finnur í fúinni fjöi i flæðarmálinu. „Já, ]>ú ert víst líklegur til að dírka.upp lása eða hitt þó heldur," segir Þfándur glottandi. „Ég held, að hezt sé að vera ekkert að tvinóna við þetta, en brjóta bara upp lokið!“ — 2. „Bara rólegur. Bara rólegur," tautar Bjössi og liamast allt hvað hann getur við að ná lásnum upp. Að lokum hrekkur hann upp — en Jjvað er nú þetta? — Eintóm gömul föt! — 3. „Þetta er hara gamalt drasl, sem einhver hefur fleygt i þessa kistu við síðustu vorhreingerningar. Það var þá fundur eða hitt þó heldur!“ segir Þrándur og hlær við. „Við erum nú ekki komin á botninn í kistunni enn,“ segir Bjössi og grípur gamlan floshatt og skellir honum hlæj- andi á höfuð sér. „Þessi er góður handa mér, ha, ha, ha. — 4. „Já, þú tekur þig bara vel út með þennan hatt, og hér er lafafrakki, sem er alveg í stíl við hattinn! Nú lítur þú út eins og grósseri frá 1890,“ og þau hlæja dátt, því það er spreng- hlægilegt að sjá Bjössa bisperrtan i þessari múnderingu. — 5. Nú hafa þau öll fundið búninga handa sér í kistunni og iíta út eins og fólk frá löngu liðnum timum. Þrándur hefur meira að segja fundið þarna samstæðan liðsforingjabún- ing og heiisar að hermannasið! — 6. En ekki er allt komið upp úr kistunni enn. Xnnan um flíkurnar finnur Bjössi fornlegan plötuspilara og nokkrar illa með- farnar gamlar plötur. Bjössi dregur upp „fóninn“, þvi að svona gömul tæki voru nefnd því nafni i gamla daga. En platan, sem hann setur á fóninn, er orðin svo skemmd, að nálin gengur alltaf og sargar í sama farinu. Þrándur er ekki lengi að gefa fyrirbrigðinu nafn og segir hlæjandi: „Þetta er víst það, sem kallað er langspilandi plata!“ V.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.