Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1974, Qupperneq 36

Æskan - 01.10.1974, Qupperneq 36
SPURNINGAR OG SVÖR Jón í Keflavik spyr: Hvernig hljóðar námsskrá gagnfræSaskólanna í sjóvinnu? Svar: 1. 6 gerðir hnúta, þ. e. réttur hnútur, hestahnútur (skutulsbragð), pelastikk, fiskimannahnútur, netahpútur, poka- hnútur. 2. Tógsplæs, þ. e. augasplæs, þýskur hnútur, stuttsplæs, línusplæs, lang- splæs, Rokkefellersplæs (þ. e. lang- splæs á auga). 3. Netahnýting. Riðið er netstykki sem er 35 upptökur X 16 síður. 4. Netabæting í sléttu neti. Þetta er sú námsgrein sem mestan tíma tekur, þegar nemandi getur bætt ákveðið gat á ákveðnum tíma er farið í kanthnýt- ingu, þ. e. leggkant og höfuðlínukant, og þeir síðan skornir í sundur og bættir á ákveðnum tíma eins og slétta netið. 5. Áttaviti. Þeir nemendur sem ætla að læra undir 30 tonna próf ! siglinga- fræði, verða að kunna vel á kompás, þ. e. að vita hvað öll strik heita, svo og að geta breytt strikum í gráður og gráðum í strik. 6. Vírasplæs. 1. Augasplæs. 2. Stuttsplæs. 3. Rokkefellersplæs. 7. Hjálp i viðlögum. 8. Uppsetning á fisklínu. Þessari grein má jafnvel stinga inn áður. Það fer eftir, hvenær hún hentar fyrir viðkomandi aðila, þ. e. útgerðarmenn og kennara. 9. Netafelling. Þorskanet eða grásleppu- net. Þessu má einnig stinga inn fyrr. 10. Kennsla fyrir 30 tonna próf í siglinga- fræði, kennt er eftir Bréfaskólabréfum SÍS og ASÍ. Bréf þessi hafa fengist keypt á framleiðsluverði hjá Bréfa- skólanum fyrir gagnfræðaskólakennslu. 11. Fiskaðgerð og önnur meðferð á fiski. Kennsla þessi hefur farið fram í frysti- húsum eða hjá Ferskfiskmatinu. Einn- ig væri hægt að sýna myndir þessu við- komandi. mér sælgæti að auki, svo að sennilega hefur hann haft gam- an af. Á Patreksfirði lágu oft útlendar skútur — venjulega franskar, en Fransmenn áttu töluverð viðskipti við Vest- firðinga. Þeir keyptu vettlinga og annað prjónles, en fengu í staðinn pompólabrauð og fleiri varning. Okkur krökkun- um þótti skemmtilegt að hlusta á þessa útlendinga ræða sam- an, þótt ekki skildum við orð af því sem sagt var. Flestir voru þeir lágvaxnir, dökkhærðir og dökkeygir, en ég minnist þess, að ég var einu sinni sem oftar að vappa í kringum Fransmennina og þá tók ég sérstaklega eftir einum þeirra, sem skar sig úr hópnum. Hann var hávaxinn, ljóshærður og bláeygur og því ólíkur þeim hinum. Hann vatt sér að mér og talaði íslensku og spurði mig frétta af einum og öðrum. Ef einhver fullorðinn nálgaðist gat hann ekkert talað nema frönsku og skildi ekki íslensku, en breytti svo um, þegar við vorum einir. Ég held, að þetta hljóti að hafa verið íslend- ingur, en ekki veit ég hvers vegna hann vildi leynast og ekki veit ég til þess, að neinn hafi þekkt hann vestra. Erlendu tog- ararnir toguðu rétt inn við fjarðarmynnin og jafnvel allt að landsteinum, enda var landhelgisgæsla Dana nauða- ómerkileg. Togarasjómenn gáfu oft strákum, sem voru að dorga, fisk, og sumir fullorðnir menn beinlínis „gerðu út á togara“ með því að verzla við togarasjómennina. Þeir fengu fisk, en seldu brennivín og vindla. Systkini mín fóru að heiman, þegar þau höfðu þroska til að vinna fyrir sér og það var venjulega strax upp úr ferm- ingunni. Sífellt bættist í hópinn á Brekkuvelli og nógar voru hendurnar að vinna og munnarnir að fæða. Við bræð- urnir fórum flestir til sjós jafnóðum og við stálpuðumst enda þótt við ættum lengur heima í foreldrahúsum og vær- um þar viðloðandi á hverju ári. Ég var á fimmtánda ári, þegar ég fékk að fara til sjós, en þar áður hafði ég verið við fjárgæslu. Ég hef verið til sjós í 59 ár frá upphafi til þess er hætt var alveg. Það er misjafnt, hvernig sjómennirnir okkar endast. Sumir verða aflóga hro um sextugt, en ekkert virðist bíta á aðra. Þetta var svo sem allt í stakasta lagi, því að ég er einn af þeim fáu, sem aldrei hafa fundið til sjóveiki. Ég byrjaði á seglskipi og þótti fisk- inn vel í meðallági. Ekkert afburðafiskinn, en með þeim hærri. Aðbúnaðurinn á þessum skútum var þannig, að nu fengist enginn til að vera á þeim. Vaktirnar voru langar og strangar og svefnpláss svo lítið, að tveir voru um eina koju, enda alltaf annar á vakt. Við vorum ekki ráðnir upp á kaup heldur hálfan drátt. Útgerðin eða skipið fékk hinn helm- inginn. Hver vakt gerði að sínum afla og hver fiskur var ætíð markaður. Haus, lifur og öllu innvolsi fiskanna var venjulega varpað fyrir borð, nema hvað einstaka maður skar sér kinnar og átti þær þá. Saltaðar kinnar þóttu hinn besti 34
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.