Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1975, Side 39

Æskan - 01.01.1975, Side 39
Lengsti kvæðaflokkur verald- Innfæddir menn f nýlendu sem starflð er, þrek til að arinnar er indverska kvæðið einni í Vestur-Afrlku kröfðust skemmta sér, þrek til að vera Mahabharata. Það er 100.000 þess eitt sinn, að tvelr konung- ekki leiðinlegur og þrek til að erindi. Enda er sagt að það ar réðu ríkinu, það er að segja, vera leiðinlegur. Þrek fæst ekki hafi verið 1200 ár í smlðum, og annar vekti á nóttunni, meðan nema með þvf einu að reyna á því alls ekki ort af einum og hinn svæfi. Svo þýðlngarmikið sig. Að reyna á sig næstum því sama höfundl, heldur mörgum, álitu þeir starf þjóðhöfðingjans, að hámarki öðru hvoru, er skil- sem hafa tekið við hver af öðr- og fengu þeir þessu framgengt. yrði þess, að líkaminn hrörni um — en loksins gefist upp, ekki fyrir aldur fram. Þrek er einhvern tíma á áttundu öld e. ☆ mjög fljótt að hrapa nlður, sé Kr. Þrekþjálfun. ekki reynt á likamann. Aðeins ☆ Á vísindaráðstefnu í borginni markviss þjáifun æskunnar get- Mainz í Þýskalandi 23. október ur komið í veg fyrir hrörnun — Stærsta málverk veraldarinn- 1958 var þrekið skilgrelnt svo: virk þjálfun f einhverri íþrótt er ar er Paradísarmálverk Tinto- VANTI ÞREK — VANTAR ALLT. eina leiðin. rettos f Hertogahöllinni í Fen- Það þarf þrek til að lifa Iffinu — eyjum. Það er 280 metra langt þrek til að sitja og standa, þrek og 11 metra breltt. til að hugsa og tala, þrek til að ☆ muna, þrek til að starfa, hvert Landmælingar Islands mrni ‘vX i Landmælingar islands urðu sjálfstæð stofnun 1956. Stofnunin skiptist í fjórar deildir: Mælinga- og kortadeild annast mælingar vegna nýrra korta og viðhald og endurskoðun hinna eldri. Ljósmyndadeild annast Ijósmyndun úr lofti og framleiðslu Ijósmynda. Myndmælingadeildin annast kortagerð eftir Ijósmyndum. Það var fyrst eftir mælingar danskra og norskra herforingja á árunum 1800— 1820 að nokkurn veginn rétt lögun landsins kom í Ijós. Kort Björns Gunnlaugs- sonar frá 1814 í mkv. 1:480.000 var við þær miðað. Það var notað sem aðalkort í nær 100 ár. Aldamótaárið lét danska herforingjaráðið hefja nákvæmari landmælingar og kortlagningu, sem Landmælingastofnun Dana, Geodætisk Institut, tók við 1928. Þeim lauk 1939 og útgáfu kortanna lauk fimm árum síðar. Voru það alls 226 mismunandi kort. Nú undirbúa Landmælingar íslands nýja kortlagningu af landinu í mkv. 1:10.000 og verða þau kort byggð á hinum nýju þríhyrningamælingum. 1954 og 1955 stóð umfangsmikið samstarf íslenskra, bandarískra og danskra aðila um þríhyrningamælingar með nýrri tækni. Vann Geodætisk Institut úr þeim og afhenti síðan Landmælingastofnun íslands gögnin. 37

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.