Æskan - 01.01.1975, Qupperneq 36
Skáktaflið er orðin gömul fþrótt. Menn
vita með vissu, að það var iðkað f Ind-
landi og Persíu á 7. öld, og máski fyrr.
Það er og hefur alltaf verið orusta, þar
sem tveir jafnsterkir herir eigast við.
Uþphaflega var mönnum raðað á tafl-
borðið Ifkt og fylkingaskipan var þá f
indverskum her. Hver taflmaður hafði á
að skipa 8 fótgönguliðsmönnum, og að
baki þeirra voru 8 liðsforingjar, en að
baki þeim voru konungurinn og ráðgjafi
hans, og voru þeir varðir til beggja
handa af fílum, hestum og strfðsvögn-
um.
Hið merkasta við taflið er að tilgang-
urinn er ekki sá að uppræta algerlega
her óvinarins, heldur að knýja konung-
inn til uppgjafar. Konungur bfður ósigur
þótt hann hafi meira liði á að skipa en
hinn, ef hann kemst f sjálfheldu. I hvert
Skák
Skáktaflið
uppruni
þess og
breytingar
sinn er konungur er f hættu, er skák, en
þegar hættan steðjar að á alia vegu og
hann getur ekki hreyft sig, þá er mát.
Þessi tvö orð, skák og mát, eru komin
úr persnesku, en þar þýðir „shah mat":
konungurinn er dáinn.
Ýmsar sagnir eru um það, hvernig
skáktaflið hafi verið fundið upp. Ein af
þeim er á þessa leið:
Tveir indverskir prinsar börðust einu
sinni til rfkis. Þeir voru hálfbræður, sam-
mæðra. Þeir hétu Taikland og Gau. Talk-
land var herskár og grimmur, og hann
hafði gert uppreisn gegn bróður sfnum.
En Gau var friðsamur maður og góð-
gjarn og hann gaf út þá skipun, að eng-
inn mætti vinna bróður sfnum mein f
orustu. Samt fór nú svo, að Talkland
féll. Her Gaus hafði umkringt hann, og
hann fannst dauður f valnum.
34