Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 27

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Blaðsíða 27
ALMANAK 27 leggjíi síðan, á grundvelli þeirra ályktana, frumvarp fyrir næsta Þingvallafund, er haldinn skyldi sumarið 1851, áður en Þjóðfundurinn kæmi saman í Reykjavík. Enn- fremur var nefndinni falið að láta prenta sérstakt undir- búningsblað fyrir Þjóðfundinn, þar sem birtar væru skýrslur Þingvallafundar og önnur gögn varðandi málið. Um vorið og sumarið 1850 fóru fram kosningar þjóð- kjörinna fulltrúa til Þjóðfundarins, en konungkjömir fulltrúar höfðu áður tilnefndir verið. Var stjórnlagamálið nú rætt á fundum um land allt, einnig í blöðum og tímaritum, og samþykktir gerðar um það; en hinn almenni áhugi, sem lýsti sér á málinu, var vitanlega ávöxturinn af nálega tíu ára þrotlausri stjórn- málastarfsemi Jóns Sigurðssonar og stuðningsmanna hans,' er eigi hvikuðu frá settu marki. I kvæðum skáldanna frá þeim árum kemur það einnig ljóst fram, hvernig þjóðinni var innan brjósts í þessum málum, og hverjar sigurvonir hún tengdi við þjóðfund- inn. Gætir þess eftirminnilegast í hinu stórbrotna krafta- kvæði Bólu-Hjálmars, “Þjóðfundarsöngur 1851”. Er það hvort tveggja í senn eldheit ástarjátning til ættjarðar- innar og lögeggjan um að bregðast eigi málstað hennar á örlagastund. Þessi ávarpsorð til Fjallkonunnar bera því vitni, hversu þungt skáldinu er niðri fyrir og hver móður honum svellur í barmi: Þér á brjósti barn þitt liggur, blóðfjaðrirnar sogið fær; eg vil svarinn son þinn dyggur samur vera í dag og gær; en hver þér amar alls ótryggur, eitraður visni niður i tær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.