Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 35

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Page 35
ALMANAK 35 Annar fundur. “Fundur var haldinn þann 3. marz (1895). Safnaðar- bygging tilefni fundarins. Pétur Pálsson stýrði fundi. E. G. (Gillies) ritari. E. G. stakk upp á, að P. Pálssyni verði falið á hendur að sjá um bygginguna. Borið upp og samþykkt. Pétri Pálssyni sem fr. falið á hendur að kalla saman menn, þegar hann álítur hentugan dag tilkominn að byggja tóftina. P. Pálsson lofaði að gefa 100 fet af borðvið. E. Johnson lofaði að gefa 30 fet. Ingólfur Árna- son lofaði annaðhvort vinnu eða einum dollar. E. Gillies lofar tveimur dagsverkum. J. J. Árnason lofar 50 fetum, “lomber” (lumber). Eftir langa umræðu um hverskonar þak skuli sett á húsið, var því máli frestað þangað til tóftin er reist. Fundið slitið.” 3) Samvæmishús þetta, sem hér um ræðir, var byggt fljótt og vel. Flestir frumherjarnir voru rétt nýlega seztir þarna að, og flestir voru með tvær hendur tómar. En allir höfðu viljann, og allir unnu í einingu, því félagsáhuginn var mikill. Samkomuhúsið var miðstöð Islendinga í byggðinni um 25 ára skeið. Þar voru messur fluttar stöku sinnum, sjónleikir sýndir og kappræður og önnur skemt- un. Var þar oft glatt áhjalla. Nú stendur þar ekki steinn vfir steini. Flestir Islendingarnir eru á braut og íslenzkt félagslíf dáið út. Þetta er vegur lífsins, öldurnar rísa og falla, blómið sem í dag er með fullum lífskrafti, er visnað á morgun, 3) Á sérstöku blaði er skráin yfir bjálkana, sem gefnir voru, en ekki í fundargjörðinni. Þessir lofuðu að gefa “logga” fyrir bygginguna: Pétur Pálsson 4; Iryggvi Ólafsson 4; Jóh. Gíslason 4; Þórður Þórðarson 6; Jolin Gunnarsson 4; lljálmar Árnason 4; Gottskálk Pálsson 4; John Árnason 4; Sig. Stefánsson 4; Brynjólfur Jósephsson 4; Eldjárn Johnson 4. Samtals 46 “loggar”.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.