Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 40

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1952, Side 40
40 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: urðu vel bjargálna. Börn þeirra bygðu ofan á stofnfé foreldra sinna; búa nú við góð efni í vönduðum, raflýst- um húsum. Reynist það oft, að arkarsmiðirnir unnu gagn, en aðrir nutu. Sparsemi manna sást í ýmsum mvndum, vildi hún ganga nokkuð langt. Kunni eg aldrei við það að sjá menn, einkum unglinga, ganga berfætta. Má vera, að það hafi verið sparnaðarauki að sumu leyti, en það var háski að ganga berfættur innan um þistil og brenni- netlur, þangað til að sigg var komið í iljarnar. Gat þetta gengið fram í kulda. Eitt sinn að haustlagi, er rignt hafði og kalt var veð- ur, gekk unglingsstúlka á eftir plóg berfætt. Annan tíma vissi eg til þess, eftir að snjór var kominn, að drengir tveir stóðu berfættir úti við að saga eldivið. Mér fannst aðferð þessi einatt villimannaleg. Nú mun siður þessi úr sögunni með öllu, er það vel farið. Margt gátu Landar lært af innlendum bændum, en þó ekki allt. Þeir bjuggu betur að fjárstofni sínum en inn- lendir menn; þegar stórgripir innlendra manna voru að falla að vetrinum úr hor og harðrétti, stóðu gripir hinna inni hlýir og vel haldnir. Þegar menn áttu leið um byggð- ina meðal Landa, og kalt var í veðri, sást ekki nokkur skepna á ferli, en þegar leið á vetur og kom gott veður, sást fjökli búpenings við hvert heimili, eins og hann hefði sprottið úr jörðinni. Á þessum tíma var mikið um lánsverzlun. Neyðin neyddi margan mann til þess að taka út í reikning og hleypa sér í skuldir; lántraust manna var all gott, en viðsjál reyndist sú blessun og varð mörgum að fótakefli. Gengu kaupmenn og umboðssalar svo hart eftir skuldum sínum, að það horfði til vandræða fyrir mönnum. Eg vissi þess dæmi, að menn fluttu korn sitt til markaðar að næturlagi til þess að sjá sér og sínum farborða. Einn bóndi í byggðinni átt ferð til Winnipeg, kom
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.